Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 57

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 57
409 hvar ’nann er; og þarsem verk hans bíSr enn ógjört, þá hlýtr hanti að birtast aS nýju. Nú hafið þið heyrt ástœð- ttrnar fyrir trú minni. Eru þær ekki fnllgildar ?“ Yfir hin smáu Araba-augu Ilderim’s brá birtu rétts skilnings, og Ben Húr, sem nú var orðinn miklu hressari í huga en áðr, tók mjög hjartanlega undir og sagði: „Eg get að minnsta kosti ekki mótmælt ástœSum þínum. En gjörSu svo vel aö láta okkr heyra, hvaS þú enn framar hefir til þíns máls.“ „Er þér þetta, sem þú heíir heyrt, ekki nóg, sonr minn? — Jæja“ — hélt hann svo áfram meS rólegra mál- rómi—, „nú er eg sá, aS ástœSurnar voru gildar, — er mér varS enn ljósara, aS þaS var guSs vilji, aS barnið fannst ekki—, varS þolinmœSi eitt megin-atriSi í trú minni, og eg setti mér þaS, aS eg skyldi bíSa.“ Hann lyfti upp augum sínum, fullr heilags trausts, og þagnaSi einsog í leiSslu,. — „Eg bíS nú. Hann er á lífi og heldr vel hiS mikla leynd- armál sitt. Sakar ekki, þótt eg geti ekki fariö til hans, eöa tilgreint fjalliö eSa dalinn, þarsem hann hefst viö. Hann er á lifi — og má vera, aö hann lifi einsog ávöxtrinn lifir í blóminu, eöa einsog ávöxtrinn, þá er hann er kominn fast aö því aö veröa fullþroska; en þess em eg fullvís, útaf fyrirheiti guSs og ástœöunni fyrir því, að hann er á lífi.“ Ben Húr titraði af tilfinning þeirri, er nú fór gegnum sál hans; þaö stafaöi af því, aö hálfgjör efi hjá honum var þá aö deyja út. „Hvar ímyndarSu þér aö hann sé?“ — spurSi hann svo í lágum málrómi og hikandi, einsog sá, sem finnr til þess, aö vörum hans er haldið aftr til heilagrar þagnar. Balthasar leit góölátlega til hans og svaraði, þótt ekki væri hugr hans enn meö öllu kominn úr leiöslunni: „Eyrir fám vikum sat eg hugsandi í húsi mínu viö Níl, sem stendr þar svo fast viö ána, aö þeir, sem framhjá fara á bátum, sjá þaö og um leiS myndina af því, er spegl- ast í v’atnsfletinum. 'Þrítugr maSr, sagði eg viS sjálfan mig, ætti aö hafa plœgt allan akr lifs síns og vandlega í hann sáö; því eftir það er sumartíö og úr því naumast tími til aö ljúka viö sáning. Barnið er nú tuttugu og sjö ára, sagöi eg enn fremr — sáötíö hans hlýtr því aö vera fyrir hendi. Eg spuröi sjálfan mig, einsog þú hefir' spurt mig hér, sonr minn! og svaraði meö þvi aö koma hingaö, þarsem mér skildist myndi vera góðr hvíldarstaðr, svo mjög nálægt landinu, sem guð veitti feörum þinum. Hv’ar annarsstaðar myndi hann eiga aö birtast, ef ekki í Júdeu? í hverjum bœ mvndi hann eiga aö hefja verk sitt, ef ekki Jerúsalem? Hverjir ætti fyrst aö veita margvíslegri bless-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.