Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 34

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 34
386 „Láttu hann 'uppá boröiö'' — mælti veizlustjóri. Þa8 reyndist, ah hann gat ekki setiS. „HjálpaSu honum, Drúsus!—einsog Nýone hin fagra kann framvegis að hjálpa þér, ef svo ber undir.“ Drúsus tók hinn drukkna mann í arma sína. SiSan ávarpa’öi Messala ungmenniS máttvana, og voru þá allir steinþegjandi: „Þú, sem mestr ert guðanna, Bakkus I veit oss hylli þína í nótt. Og í nafni sjálfs mín og þessarra tilbiSjenda þinna fórna eg þér blómsveig þessum“ — og hann lyfti sveignum um leifS með lotning uppfrá höfðinu á sér—, ,,eg helga þá heitgjöf altari þínu í Dafne-lundi.“ Hann hneigöi sig, setti sveiginn aftr á höfuöhár sitt, laut niör, tók ofanaf teningunum, og mælti hlæjandi: „Líttu á, Drúsus minn! eg sver þaö við asna Sílenusar, aö eg hafi unniS denarinn!“ Nú kvaS viS óp mikiS og tók undir um salinn allan. GólfiS dúaSi til, mannlíkönin risavöxnu í stoSum salsins sýndust dansa. Drykkjulætin voru nú í algleymingi sínum. ÞRETTANDI KAPITÚLI. A Araba-heimili. Uderim sjeik var maSr, sem meira kvaS aS en svo, aS hann gæti komizt af meS lítiS húshald. Svo háa tignar- stöSu skipaSi hann meSal kynsmanna sinna, aS í þeim efnum varS hann aS koma fram einsog sómdi fursta þeirn og ættarföSur, sem fleira fólk veitti fylgi en öSrum í allri eySimörkinni austr frá Sýrlandi; hjá borgalýSnum var hann einnig í iniklum metum, þótt nokkuS væri á annan hátt; þaS fólk hafSi hann í hávegum sem þann, er í öllum Austrlöndum var einhver mesti auSmaSr — þeirra, er ekki höfSu konungdóm; og þarsem hann í raun og veru átti mikinn auS — peninga eigi síSr en þræla, úlfalda, hesta og allskonar hjarSir—, þá var honum unaSr aS því aS koma fram meS sérstaklegri viShöfn; meS því móti varS hann enn virSulegri í augum útlendinga, og persónu- lega fann hann fyrir þessa sök enn meir til sín og naut enn meiri lífsþæginda. Lesendr vorir mega því ekki láta þaS villa sig, aS saga þessi snertir svo oft tjald hans í PálmagarSinum. Hann átti þar í raun og veru mjög álitlega tjaldstöS — dowar; þar voru sem sé þrjú stór tjöld honum tilheyrandi; í einu þeirra bjó hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.