Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 33

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 33
385 er flaut á sjónum, og komust engir aðrir lífs af, þeirra er á galeiðu tríbúnsins höfðu verið. Eg segi þér söguna eins- og hún kom frá þeim, er björguðu, og sagan hefir það að minnsta kosti sér til ágætis, að henni hefir aldrei verið mótmælt. Þeir segja, að sá, sem með dúumvírnum var á flakinu, hafi verið Gyðingr“— ..Gyðingr !“ — bergmálaði Messala. ,,Og þræll.“ „Hvernig þá, Drúsus? í>ræll?“ „Þegar þeir tveir voru látnir uppá þilfari'ö, var dúum- vírinn í tríbúns-klæSnaði sínum, en hinn var klæddr einsog róðrarþræll.“ Messala studdi sig nú ekki lengr við borðið, heldr reis upp. „Galeiðu-“ — sagði hann, en nam óðar staðar og kingdi niSr óviröingaroröinu, leit kringum sig í fyrsta sinn á æfinni einsog sá, er beðið hefir ósigr. f sömu svipan gengu margir þrælar hver á eftir öðrum inní salinn og fylltu hann; sumir þeirra báru stórar vínkrukkur, aSrir körfur meö ávöxtum í og sœtabrauði, enn aSrir bikara og flöskur, aö mestu úr silfri. Og er þetta var í augsýn, lyftust þeir, er fyrir toru, upp í anda. Messala sté óöar uppá stól. „Þiö frá Tíberfljóti!“ — mælti hann skýrri rödd — „viö skulum láta úr biö þessarri eftir ýfirmanni okkar veröa hátíö, sem Bakkusi er helguð. Hvern kjósiö þiö ykkr aö veizlustjóra?" Drúsus stóð á fcetr. „Hver annar skyldi vera veizlustjóri en veitandi?" — mælti hann. „Svarið, Rómverjar!“ Þeir svöruöu meö ópi. Messala tók sveiginn af höföinu á sér, fékk hann Drúsusi, sem sté uppá borðið, lét hann hátíðlega í allra augsýn aftr þarsem hann áör var, og gjörði Messala meö því aö formanni við nætrstarfiö. „Nokkrir vinir mínir, nýstaðnir upp frá boröum" — mælti hann — „komu með mér hingað inní salinn. Til þess nú að hátíðarhald vort fari fram samkvæmt löghelg- aðri venju, þá fœrið hingaö þann, sem mest er ölvaðr.“ Margir svöruöu í einu og voru háværir. „Hann er hér ! Hérna er hann !“ Og nú komu þeir með ungan mann þaöan, er hann haföi oltið um koll á gólfinu, svo fríðan og kvenlega útlít- anda, að hann hefði getað verið drykkju-guðinn sjálfr — aðeins myndi blómsveigrinn hafa dottiö af höföi hans og einkennissprotinn úr hendi hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.