Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 17

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 17
369 í Janúar-blaðinu var gqtiS um fráfall Katrínar Ólafsson á Garöar, N.-D. En sumt er þar skakkt, og skal þaS nú leiSrétt samkvæmt upplýsingum í bréfi frá syrji hennar séra Kristni K. Ólafssyni. Hin látna heiörskona hét fullu nafni Katrín Guðrtðr Ólafs- dóttir Guðmundssonar. Séra Ólafr faðir hennar var síöast prestr á Eijaltabakka í Húnaþingi. Fyrri kona hans hét 'Þór- katla Þorleifsdóttir, og var hún móöir allra barna hans, þvi meS seinni konu sinni átti hann engin börn. Katrín heitin var 79 ára gömul 1. Sept. síðastliðið haust, fœdd á Sveinsstöðum í Snæfellsnessýslu 1832. Vorið 1867 giftist hún Kristni Ólafs- syni, sem ættaðr er úr Eyjafirði, sonr Ólafs Jónssonar að Stokkahlöðum og Aðalbjargar konu hans. Til Vestrheims komu þau Kristinn Ó. og kona hans 1873 frá VíðigerSi i Eyja- firði, settust fyrst að í Dane County, Wisconsin; voru þar á þriðja ár, síðan fjögur ár rúm í íslenzku byggðinni í grennd við Minneota, Minn. En voriS 1880 fluttu þau sig norör til Garð- ar-byggSar í N.-Dak. og hafa ávallt búið þar siðan. Hún and- aSist ii. Janúar og var jarSsungin af séra Hans B. Thorgrím- sen hinn 16. að viöstöddum fjölcía fólks. Var lík hennar fyrsta lík, sem brrið hefir verið í kirkjuna nýju. Ekki lá hún nú síð- asit rúmföst lengr en þrjár vikur, en hafði mjög mikið þjáðzt svo árum skifti áðr. — Tvö systkin hennar eru enn á lífi: Guð- mundr Ólafsson í Garðar-byggS, N.-D., og Einara Ólafsdóttir í Winnipeg. Sunnudagsskóla-lexíur. Lexía 3. Marz: Fvrstu læriveinarnir kallaöir —- Maúk. 1, 14—■ 28 feöa Lúk. 5, 1—iij. Mark. 1, 14. En eftir aö Jóhannes var framseldr kom Jesús til Galíleu og prédikaði fagnaðarboðskapinn um guð, 15. og sagöi: Tíminn er fullnaðr og guðs ríki er nálægt. gjörið iðrun og trúið fagnaðarboðskapnum. 16. Oc/ er hann gekk meðfrant Galtleu- vatni, sá hann Símon og Andrés, bróður Símonar, er þeir voru að leggja nct á vatninu, þvíað þeir voru fiskimenn. 17. Jesús sagði við þá: Fylgið mér, og mun eg láta yðr verða mannaveið- ara. 18. Og þegar í staö yfirgáfu þeir netin og fylgdu honum. 19. Og er hann gekk spölkorn lengra, sá hann Jakob Sebedeus- son og Jóhannes bróður hans, sem einnig voru á skipi að bœta net sín; og jafnskjótt kallaði hann þá, cg þeir yfirgáfu Sebede- us föður sinn þar á skipinu, ásamt verkamönnunum, og fylgdu honum. 21. Og þeir fara inní Kapernaum, og þegar í stað gekk Jes-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.