Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 17

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 17
MÁTTUR ORÐSINS 15 láta sem flesta fá hlutdeild í honum. Öll viðleitni í þá átt er þjóðernisvörn. Með ýmsu móti er verið að vinna að því verki á íslandi. Eg hefi ekki tíma til að segja ykkur mikið um það starf. En eitt má eg til að nefna, sem eg veit ekki hvort þið vilið neitt um. Það er e'n hreyfing, sem mér þyk*r einna mest um vert í íslenzku þjóðlífi á síðari árum. Á síðustu 10—12 árum hafa þotið upp ungmennafélög um alt land. Þau hafa samband sín á milh, sameiginleg lög og eina yfir-stjórn. Tilgangur þeirra er að efla alt gott og þjóðiegt. Þessi félög gera afar mikið gagn, og.þau sýna, að al- þýða manna finnur hvar skórinn kreppir. Mentalöngunin er rík í Islend- ingum, en mörgum er erfitt að full- nægja henni. Ungmennin hafa því tekið til sinna ráða til að afla sér þeirrar menningar, sem þau geta, með samvinnu. Þau útvega sér menn til að ferðast um og halda fyrirlestra, og þau senda hvert öðru sína beztu menn til að hvetja og leiðbeina. Þau hálda fundi, svo oft sem því verður við komið, til að ræða sín félagsmál og jafnframt til þess að syngja feg- urstu ljóðin og lögin sem þau kunna, og ræða um beztu bækurnar, sem þau hafa lesið. Einkum eru ljóðin og sög- urnar fjörgjafi ungmennafélaganna — einmitt það sama sem' fremur öllu öðru hefir viðhaldið íslenzku þjóðerni á liðnum öldum og mun viðhalda því framvegis, svo framarlega sem því er lífs auðið. Eg held að augu manna 'séu að opnast betur og betur til að sjá þetta. Þeim mönnum fer fjölgandi, sem skilja það, hver þjóðarnauðsyn það er, að alþýða manna fái eitthvað gott að lesa og við sitt hæfi. Alþingi hefir viðurkent það með því að veita nokkr- um rithöfundum, einkum skáldum, of- urlítinn styrk árlega, til þess að þeir hafi einhverja ögn til að lifa af. Þið vitið, að það getur ekki verið arðsam- ur atvmnuvegur að skrifa bækur á ís- lenzku. Til þess er þjóðin of fámenn — jafnvel þótt íslenzk alþýða kaupi og lesi mæra af bókum að tiltölu við fólksfjölda, heldur en nokkur önnur þjóð í heimi. Sumir amast við þessum skálda-styrkjum, kalla þá bitlinga og ýmsum ljótum nöfnum, og telja margt annað þarfara. Það er nú oft erfilt að segja, hver þörfin er brýnust, þegar margt kallar að í einu. En mín sann- færing er það, að alþingi hafi aldrei varið fé til neins, sem þarfara er. Þjóðin hefir aldrei komist að betri kaupum við neina starfsmenn sína en skáldin, aldrei fengið jafn-þarft verk unnið fyrir jafn-litla borgun. Því að það eru þau, sem fremur öllum öðrum halda uppi mentun alþýðunnar. Ef þeirra nyti ekki við, færi það flest fyrir ofan og neðan, sem vitrustu og beztu menn heimsins eru að hugsa og skrifa. Slíkar hugsanir kunna skáldin ein að matreiða svo, að alþýðan geti lagt sér til munns. Hvernig haldið þið að andlega lífið yrði, ef engar bækur væru gefnar út, nema þurrar fræði- bækur, sem sárafáir vilja lesa og geta lesið, eða skóiabækur, sem flestir verða fljótt leiðir á og vaxa upp úr, og svo blöðin, sem venjulega hafa nóg með að tala um daginn og veginn, flytja fréttir og rífast um flokksmál? Hvernig mundi mæðrunum þykja það, að eiga enga vísu né vers, til að raula við vöggu barnanna sinna, og enga fallega sögu né æfintýri til að segja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.