Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 21

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 21
MÁTTUR ORÐSimS 19 í sálunum, ef við mistum — þó ekki væri nema einn af smærri spámönnun- um okkar með öllu því, sem eftir hann liggur- Fornsögur. Þegar talað er um alþýðumentun og þóðerni íslendinga, verður ekki hjá því komist að minnast á forn- sögurnar. Þær (hafa verið mentabrunn- ur íslendinga og bezta þjóðernisvörnin á liðnum öldum. Or þeim brunni hefir þjóðin drukkið sér líf og þrótt; og ekki íslenzka þjóðin ein, heldur nor- rænu þjóðirnar allar- — Eg las í vet- ur ræðu, sem Höfða-Andrés, nafn- kunnur prestur í Noregi, flutti nýlega um Snorra Sturluson. Þar er sagt meðal annars: “Enginn hefir unnið jafn-mikið að því, að hefja Noreg og auka veg hans, eins og hann (Snorri). Enginn, hvorki á Islandi né hér (í Noregi) hefir gert Noregi annað eins gagn og hann.” Það er eftirtektarvert fyrir okkur að heyra, hvernig aðrar þjóðir dæma um íslenzkar bókmentir. Þeir fáu menn í öðrum löndum, sem lagt hafa á sig það mikla erfiði, að læra Islenzku svo, að þeir geti lesið fornrit okkar á frummálinu, þeir eru allir fullir af undrun og aðdáun, og telja þau rit hiklaust með dýrustu perlum í bók- mentum heimsins. Eg þyrði ekki að segja þetta eingöngu frá sjálfs mín brjósti, væri hræddur um, að sá dómur kynni að vera vilhallur. En af því að þetta er líka einróma álit þeirra er- lendra manna, er til þekkja, þá þori eg að hafa það eftir- Og úr því að þeim finst svo til um fornsögurnar — erlendum mönnum, sem aldrei geta lært að lesa íslenzk rit svo, að þau njóti sín til fulls — hvað mundi þá um okkur, sem eigum íslenzku að móður- máli, ef við hefðum sinnu á að kynn- ast vandlega okkar eigin bókmentum. Eg verð að vaða úr einu í annað og fara fljótt yfir; tíminn er naumur. Við íslendingar eigum ekki mikið af barnabókum af líku tæi og nú tíðk- ast með öðrum þjóðum. Þó erum við að hugsa um uppeldi og barnafræðslu, eins og aðrir- Eg hefi þurft talsvert um það að hugsa, hefi bæði alið upp börn sjálfur og haft afskifti af barna- fræðslu í mínu 'héraði. Eg veit, að eg er þar fyrir ekki betur að mér í beim efnum en hver og einn af ykkur. En eitt langar mig þó til að segja ykkur, sem eg efast um, að þið vitið. Þið vitið sjálfsagt ekki öll, hve ágætt upp- eldismeðal við eigum, þar sem forn- sögur okkar eru. Eg hefði sjálfsagt ekki trúað því, hefði eg ekki reynt það, og get því varla búist við, að þið trúið mér, nema þið viljið líka reyna. — Það er ótrúlegt, hver áhrif það hef- ir á börnin, einkum piltana, þegar þeir fara að lesa íslendingasögurnar, Nor- egskonungasögurnar, Fornaldarsögur Norðurlanda, og alt þetta gamla góð- gæti. Og þar með mætti gjarna telja sumt af þeim þjóðsögum og æfintýr- um, sem eingöngu hafa geymst í munn- nlælum fram undir síðasta mannsald- ur, en eru nú einnig gefnar út, svo að allir geta lesið. Það er gaman að leiða börn og unglinga inn í þetta forðabúr og benda þeim á það, sem þar er að sjá- Fyrst í stað þarf að leiðbeina þeim, en þegar þau eru kom- in upp á lagið, þá lesa þau vanalega af kappi. Og þar með er eins og byrji fyrir þeim nýtt tímabil af æfi þeirra. Hugsunin vaknar og fær annað við-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.