Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 23

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 23
MÁTTUR ORÐSIIÝS 21 þess einhverntíma í ræðu, að það hafi verið Heimskringla Snorra, sem hafi gefið honum dug og framsóknarvilja. Og mér er í minni, að eg heyrði Pál Briem segja á fundi í Reykjavík: “Næst biblíunni hafa fornsögurnar ís- lenzku verið mín bezta menialind-’' Þau ummæli komu flatt upp á mig. Nú skil eg þau. Eg veit, að nú finnur fjöldi fslendinga, að hann á þeim sög- um ómetanlega mikið að þakka. Og þeir, sem það finna, eru áreiðanlega ekki lakari hl-uti þjóðarinnar. Snjalt tungumál skapar skýr liöfuð. Sjálfsagt er það málið sjálft, ís- lenzkan, sem á nokkurn þátt í því, að gera ljóðin og sögurnar okkar að þeim listaverkum, sem þær eru. Það sóp- ar að íslenzkunni, þegar hún er komin í tignarskrúðann sinn, t. d. hjá Snorra- Þar er það, hljómfegurðin og aflið, sem setur á hana tignarsvipinn. En okkur finst ef til vill eins mikið til um hana í búmngnum hans Jónasar. Þar er það þýðleikinn og lipurðin, sem við dáumst mest að. — En það er ekki eingöngu tign hennar og fegurð, sem okkur má vera dýrmætt, heldur líka vitið- Það er ekki jafnmikið vit í öll- um tungumálum. Og fslenzkan er ó- venjulega viturlegt mál. Mér finst það vera til þess skapað, að kenna mönn- um að tala rétt og hugsa rétt. Það eitt út af fyrir sig, að kunna vel Is- lenzku, er heilmikil mentun, nærri því á við það að hafa lært hugsunarfræði. Þið vitið, að Latína er enn kend í ýmsum skólum víðsvegar um heim, og er hún þó dautt mál fyrir löngu. Á- stæðan til þess, að henni er enn hald- ið við lýði í “hærri” skólum, er aðal- lega sú, að latínu-námið þykir svo þroskandi fyrir skynsemi nemandanna- Latínan er svo fullkomið mál. En það þori eg að fullyrða, að fslenzkan stendur henni ekki að baki að þessu leyti; málið okkar er, engu síður en, Latínan, fyrirmyndarmál, sem mikið er af að læra. Eg heid að það sé viðurkent, að ís- lenzkir unglingar séu yfirleitt betri námsmenn en alment gerist í skólun- um um alla Norður-Ameríku. Mig furðar ekki á því, og eg er ekki í vafa um orsökina. Það er móðurmálinu þeirra að þakka. Þeir eru betri náms- menn heldur en þeir mundu vera, ef þeir kynnu ekki nema Enskuna eina- Því að snjalt mál skapar skýr höfuð. fslenzkt þjóðerni vestan hafs. Eg veit ekki, nema mér verði brugð- ið um þjóðernishroka, eins og sumum öðrum, sem mætur hafa á þjóð sinni og tungu. Eg veit ekki, nema ykkur finnist eg hafa minst svo á andlegt líf Islendinga og bókmentir, sem eg viti ekki, að aðrar þjóðir eiga sér bók- mentir og alþýðumentun, og eins og eg viti ekki, að þið, Vestur-fslending- ar, eigið nú aðgang að bókmentum tveggja voldugustu þjóða heimsins. Það er satt; eg læt sem eg viti þetta ekki, það kemur ekki umtalsefni mínu við. Og það er sannfæring mín, að fyrir ykkur öll, sem á Islandi eruð fædd, eða eigið íslenzka foreldra, fyrir ykkur eru engar þær bókmentir til, sem komið geta í stað hinna ís- lenzku. Víst er það gróði fyrir ykk- ur, að kunna tvö tungumál, að eiga iafnframt aðgang að bókmentum mik- illar þjóðar, sem þið nú eruð orðnir partur af- En eg trúi því ekki, að þið hafið samt efni á að kasta íslenzku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.