Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 26
Á, iHasíhuiinni Ihallao
Eftir Stephan G. Stephansson.
Tildrög:
Hvíslar við eyra bergmál hróður-hljóma
Honfinna alda, gegnum kauptoi'gs róma,
Leikandi á iglígju. girt að .belti skjóma
Elakkandi 'þegar ljóðið fór um löndin- —
Fjai'líegð og dagskark drepa þessa óma,
Dre.pa í stúf og slííta hátta-iböndin,
Yilla um hljóð í hjóræmina tóma.
I.
f>aS kom óvænt okkur báSum!
ÓVænt mér, hún byggi hér —
Henni, aS eg, úr kynni kominn,
Kveddi dyra niú hjiá sér.
En eg gat ei af mér fengið —
Er viS húsdyr gatan lá —
Án iþess viS mig vart aS gera
Veggnum hennar ganga ihjá.
Vísast yrSi í óþö'kk hennar
Óvænt heimsókn þetta kvöld —
Myndi ’ún hafa spurt og spáS í
Sporin mín um hálfa öld?
MinnisstæS samt mér af ihenni
Mynd, um ótal hug'boS gekk,
Fimtíu ár, sem upp mér drógu,
Átta-hverf frá skólalbekk.
Til mín hvarf 'hiún frjálsleg, fögur,
'Fegin-eygS sem heppnismenn.
Tign ‘í svipnum, sölvi á kinnum,
Serrn þó kunnu aS roSna enn.
iNú var æsku-lblóSsins blossi
Brendur dýpra í skap og ment.
iHlöfS-u langrar æfi eldar
Eir úr þessu gul'li 'brent.