Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 39

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 39
LANDNÁMABÓK 37 «ins og sögubrot, hálfkveðin vísa, sem hleypa ímyndunaraflinu á flug. Slíkra þarf ekki langt að leita- ¥13 stöndum á Álfaskeiði, ihöfum Borgarás á aðra hönd, en Virkis'hamar á hina og Skinn- húfuklett að baki. — Landnáma hef- ir feikna fróðleik að geyma um ör- nefni, hvenær og af hverjum þau eru, gefin. — Eg get ekki skilið, að nokkur sé svo sofandi, að hann hafi ekki gaman af að lesa um landnámið í átt- högum sínum og fá 'þar vitneskju um örnefni kunn og kær. Þá er ekki ófróðlegt að skygnast inn í hug landnámsmanna, þegar þeir kveðja ættjörð sína Norveg og taka nýja- Auðvitað er skap þeirra eins margvíslegt og mennirnir eru margir. Oft fara þeir með gremju og vígahug, hryggir og reiðir, reknir af löndum, neyddir til að forða lífi sínu, og hlær þá ekki 'hugur við landinu nýja, allra sízt þegar þeir koma sein't og verða að sætta sig við útskaga, en eru ætt- aðir úr helztu héruðum Norvegs. Svo var um Önund tréfót; hann var ætt- aður af Hörðalandi og Upplöndum, þ>ar sem fegurst er og landkostir beztir. Hefir látið frændur og vini, föðurleifð sína og fótinn annan, og verður svo að lokum að sæ'tta sig við kuldalegt land og harkalegt á Ströndum norður. Hann hefir látið eftir sig vísu, er sýnir inn í hug hans og efalaust margra fleiri. Þó að ekki sé neitt kjökurhljóð í röddir.ni, þá er gremjan beizk í orð- unum: “Hefk land ok fjöl frænda — flýt, en hitt er nýjask — Kröpp eru kaup ef hreppik — Kaldbak, en læt akra” Sama lýsir sér glögt í svari mannsins, er hann kvað vísuna til. Margr hefir svá mikils mist í Nor- vegi” segir hann, “at menn fáþess eigi bætr ” En stundum kveður líka við annan tón. Hallsteinn, sonur Þengils í Höfða við Eyjafjörð, spurði lát föður síns á leið frá Norvegi. Hann kvað, er hann sigldi inn Eyjafjörð og sá heim: “Drúpir höfði — dauðr er Þengill — hlægja hliðar — við Hall- steini.” Honum er létt um hjarta, og hlær hugur við hlíðunum austan fram með Eyjafirði- Brosið þeirra bælir honum föðurmissinn. Fleiri hlíðar hafa því getað gengið í augu á fornmönn- um en Fljótshlíðin ein í augu Gunnari. Það er stundum sagt, að fornmenn muni lítt hafa sint fegurð náttúrunnar. Mér finst ekki Hallsteini verða borið það á 'brýn. Annars yrkja þeir sjald- an tilfinningaljóð. Þessi kviðlingur Hallsteins fæðist svona ósjálfrátt. Þórhaddur hofgoði frá Mærinni í Þrándheimi tók ofan hofið áður en hann fór og hafði með sér út hingað súlurnar og hofsmoldina- Hann nam Stöðvarfjörð og “lagði Mærina-helgi á allan fjörðinn, ok skyldi þar engu týna nema kvikfé heimilu”. Eg skil þessi orð svo, að hann hafi helgað all- an Stöðvarfjörð endurminningunni um Mærina í Norvegi, átthagana sína, og látið hana svífa eins og hulda verndar vætti yfir hverri kvikri skepnu í firðinum, svo að þar mátti engu kvikindi granda öðru en sláturfé og hver smáfugl' fékk þannig að njóta ástarhugsins, sem Þórhadd- ur bar til heimilisins forna- Og mold kemur hann með þaðan, til þess að reisa bústað sinn á nýja landinu á helgri heimajörð. — Sama gerði Þór- ólfur Mostrarskegg. Hann var frá eynni Mostur á Sunnhörðalandi. Eg sigldi einu sinni um kvöld norður hjá Mostur og þóttist sjá þar fell, er minti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.