Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 42
40 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGíS ÍSLENDINGA í Landnámu- miklu raunalegri. Bænd- ur tvyr kamu sér saman um það að skifta á jörðum, búum og konum. Önnur konan vildi ekki skiftin og hengdi sig í hofinu. Það var á Hofs stöðum í Reykholtsdal. — Konan hét Sigríður. I túninu á Hofsstöðum er enn, eða var til skams tíma, þúfa ein, sem kölluð er Sigguleiði. Sigurður Vig- fússon fornfræðingur gróf það upp og segir, að það hafi reynst öskuhaugur. En mér hefir verið sagt af kunnugum manni, að neðarlega í öskunni hafi fundist moldarlag á stærð við manns- líkama; en Sigurður hafi ekki viljað geta um það, því að það væri forn- öldinni tij skammar að hafa fleygt líki Sigríðar húsfreyju í öskuhaug. En ef þetta er satt, þá déttur manni í hug, að bóndinn, sem fluttist að Hofsstöð um og Sigríður hafnaði, hafi ekki gert útför hennar virðulegri en þetta í hefndarskyni- Innan um alla bókina er svona stráð sögum eins og kryddi, orðfáum en oft efnismiklum, sem sýna skaplyndi manna, háttu, hugmyndir og þjóðtrú, rausn og höfðingsskap, harðfengi og metnað. Þeirra gætir ekki mikið, ef bókin er lesin fljótlega og hugsunar- lítið, því þær eru stundum ekki nema örfá orð. En séu þær lesnar með eflir- tekt, eygir hugurinn oft heila sögu bak við þessi fáu orð og Ihyldjúpar log- heitar tilfinningar undir þessari köldu rólegu frásögn. Það væri hægt fyrir skáld að fá sér yrkisefni í margar á- takanlegar skáldsögur og sorgarleiki í Landnámu. Eg ætla að endingu að taka eina, sem mér finst allra mest um. ‘‘Snælbjörn son Eyvindar aust- manns, bróÖir'Helga magra, nam land mi'Ili MjóvafjarcSar og Langdalsár, ok bjó í Vatnsfirði; hans son var Hiólmsteinn, faSir Snæibjarnar galta; móSir Snaebjarnar var Kjalvör, ok vláru þeir Tungu-Oddr systrasynir. Snælbjörn var fóstraSr í Þingnesi meS Þóroddi, enn stundum var hann meS Tungu-Oddi eSa móSur sinni, Hall- björn son Odds frá KiSjabergi Hall- kelssonar, bróSur Ketilbjarnar ens gamla, fékk HallgerSur, dóttur TungujOdds; þau váru meS Odd'i enn fyrsta vetr; þar var Snæibjörn galti. GástúSlegt var meS þeim hjónum. Hfdlbjörn bjó för sína um várit at fardögum; enn er hann var at búnaSi, fór Oddr frá húsi ti'l laugar í Reykja- holt; þar váru sauSahús hans; vildi hann eigi vera viS er Hallibjörn færi, því at hann grunaSi hvort HallgerSr mundi fara vilja meS hcnum. Oddr hafSi jafnan bætt um meS þeim. Þá er Halllbjlörn hafSi lagt á hesta þeira, gekk ihann til dyngju og sat Hall- gerSr á palli ok kembdi sér; hárit féll um allahana ok niSr á góifit; hon héf- ir kvenna bezt veriS IhærS á Islandi meS HalIgerSi snúinlbrók. Hallbjörn baS hana upp standa ok fara; hon sat 'C'k þagSi; þá tólk hann til hennar ok lyftist hon ekki; þrisvar fór svá; Hall- björn nam staSar fyrir henni ok kvaS: Öllkarma lætr erma eik, firrumk þat, leika, Lofn fyr lesnis stafni línbundin mik sínum. BíSa man ek of brúSi (böl görir m:>k fölvan; snertumk harmr í hjarta hrót) aldrigi bótir. Eftir þat snaraSi hann hárit um hönd sér, ck vildi kippa henni af pallinum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.