Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 55
ÍIERRA KARSON “Hann hefir þá kostast innvortis?” sagði eg. “Nei, hann virtist heldur ekki hafa kostast neitt innvortis. En það leið yfir hann, og hann lá lengi í öngviti.” “En fann hann ekki til einhvers sársauka, þegar hann raknaði við ’” sagði eg. “Hann virtist engar þrautir hafa, þegar hann raknaði við úr öngvitinu. En hann var um tíma á eftir máttminm en áður.” “Þetta slys hefir þá ekki verið svo mjög alvarlegt,” sagðj eg. “Það er nú eftir því, sem hver vill um það clæma,” sagði herra Carson og hnyklaði brýrnar ofurlítið. “En mitt álit er það, að fáir hafi orðið fyrir svo alvarlegu slysi, sem þessi Is- lendingur, er hrapaði í Fraserár-gilinu haustið 1885.” “En hvernig gat þetta slys verið svo alvarlegt, fyrst hann meiddist ekk- ert?” sagði eg og Ieit stórum augum á herra Carson. “Afleiðingar þess voru mjög alvar- legar,” sagði herra Carson. “Þær voru svo alvarlegar að þessi samlandi þinn hefir enn ekki beðið þess bætur. Og hann ganli Flanigan — verkstjórinn — kendi sér um þetta slys, og hefir uagað sig í handarbökin fyrir það, alt fram á þenna dag.” “Hratt nokkur piltinum fram af kletta-snösinni?” spurði eg. “Nei. Hann stóð aleinn á kletta- stallinum, þegar hann hrapaði. Og enginn hefir enn hina allra minstu hug- mynd um það, af hverju hann datt íram af brúninni. En gamli Fianigan sór og sárt við lagði, að það hefði ver- uð sér að kenna, og þó var hann um 53 hundrað faðma frá kletta-stallinum, þegar pilturinn hrapaði.” “Hefir þá þessi íslendingur verið heilsulaus síðan?” “Þvert á móti. Hann hefir altaf verið stáihraustur, og var um mörg ár málmnemi — fór til Karibou og Klon- dyke — og stóðst allar eldraunir gull- nemanna, án þess að verða nokkru sinni misdægurt.” “Hvaða tjcn beið þá pilturinn við það, að hrapa í gilinu, fyrst hann misti ek’ki heilsuna né meiddist á minsta hátt?” “Hann misti samt mikið.” “Misti hann atvinnuna? Eða hvað'”’ “Hann misti það, seim var ennþá dýrmætara en atvinna við járnbraut.” “Einmitt það! ” sagði eg. “Vissu- lega varðar mig ekkert um að vita það og vil eg biðja þig, herra Carson, að fyrirgefa mér, hvað eg er spurull og forvitinn.” “Þú þarft ekki að biðja mig fyrir- gefningar,” sagði herra Carson. “Eg vil út af lífinu að þú spyrjir mig sem allra mest um þetta, því að eg sendi eftir þér til þess að þú fengir að vita, hvað fyrir þenna landa þinn kom. Mín er þægðin að þú fáir rétta hugmynd nm málið. En eg get ekki sagt þér neitt greimlegt um það nema þú spyrj- ir mig. — Eg hefi þegar sagt þér, hvaða ár pilturinn kom hingað í fjöll- in, hvað hann nefndi sig, þegar hann kom hingað, hvað húsibóndi hans hét, hverjir samverkamenn hans voru, hvar hann stóð, þegar hann hrapaði, og hvað mörg fet hann datt. Og eg hefi tekið það fram, að hann hafi ekki kostast neitt innvortis, né beinbrotn- að, né manst, né orðið sár á mmsta hátt. Og eg hefi líka staðhæft það,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.