Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 57
IIEKR A KARSON það farið svo, að yrði pilturinn ein- hverntíma fyrir líku slysi og haustið 1885, að hann þá ált í einu myndi það, sem hann væri nú búinn að gleyma; en þá að líkindum mundi hann gleyma öllu, sem hann vissi nú, og væri hann þá alveg eins i'lla stadd- ur — ef ekki ver. — Hurfu þeir Flan- igan vestur aftur til fjallanna. Unnu þeir um hríð við járnbrautina, ien fóru svo í gull-leit norður í fjöllin í British Columbia, og síðar til Klondyke. Og seinast settust þeir að hér í dölunum. — Og altaf er Islendingurinn eins, hvað minni hans snertir. En þó eru tvær myndir við og við að gera vart við sig í huga hans. Það eru tvær kvenmannsmyndir. Er önnur af rosk- inni 'konu, en hin er af stúlku um tví- tugt. Og í hvert sinn, sem myndir þessar koma frarn í huga hans, verður hann sérlega hnugginn og órólegur. Hann fyllist þá einhverri brennandi þrá, en getur þó ekki gert sér grein fyrir því, í hverju sú þrá er fólgin. — Nú í mörg ár hefir hann reynt til að komast að því, hvort nokkur ungur íslendingur hafi horfið skyndilega ár- ið 1885, en enginn, hvorki á Islandi né í Ameríku, hefir getað gefið neinar upplýsingar því viðvíkjandi. — Og svo er saga þessi á enda.” “Og hvar býr þessi Islendingur nú?” sagði eg. “Hann býr hér.” “Á hann þá heima í þessu húsi?” “Hann er eigandi þessa húss,” svar- aði herra Carson; “því að eg er þessi íslendingur, sem eg hefi verið að segja þér frá — eg er þessi ógæfusami ís- lendingur, sem rataði í það fáheyrða æfintýri, að gleyma og glata með öllu um tuttugu árum af æfi íminni.” 55 “En þú sagðir, að íslendingurinn hefði nefnt sig John Johnson.” “Já, svo er mér sagt,” sagði herra Carson; “en nokkru eftir að eg rakn- aði úr öngvitinu, þá fanst mér eg heita Carson eða Karson, og eg hefi gengiS undir því nafni síðan. Við þögðum báðir nokkra stund. “Áttu ennþá íslenzku fötin og bók- ina,” sagði eg. “Nei. Eg tapaði þeim norður í Klondyke, þegar kofinn minn brann.” Og herra Carson hnyklaði brýrnar allmikið, þegar hann sagði þetta. Hann gekk um gólf nokkra stund þegjandi, en nam svo alt í einu staðar fyrir framan mig og sagði: “Þú efar, að saga mín sé rétt og sönn.” Hann sagði þetta nokkuð hranalega. “Eg á ekkert bágt með að trúa sögu þinni,” svaraði eg; “en mér sýnist þú ekkert líkur íslendingum. Þú ert lík- ari Spánverjum eða Frökkum, pg það er skozkur hreimur í framburði þín- »9 um. “Eg hefi heyrt þetta fyr,” sagði herra Carson, “og það má vel vera, að eg sé Spánverji, eða Frakki eða Skoti. En mér er sagt, að eg hafi verið Is- lendingur, eða að eg hafi sagt að eg væri Islendingur, áður en eg hrapaði í gilinu. Og mér stendur hjartanlega á sama, hverrar þjóðar eg er, en það eru myndirnar af þessum konum, er aldrei hverfa með öllu úr huga mín- um, sem mig langar svo mjög til að skýrist. Þessar myndir standa mér á- valt fyrir hugskotssjónum, eins og í hálf-rökkri og vilja ekki skýrasl. Og innri maður minn er alla tíð að þreyta við að koma því fyrir sig, hverjar þær séu, þessar konur, sem hann veit, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.