Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 74
Eftir Jakobínu Johnson.
I' FJALLASÝN
Er siglir gnoð inn sund á milli eyja,
og súlum líkar furur hátt sig teygja
í himinbl'ámans (hel.gi, en hæst í suSri skín
á hvítajökultinda í heiSri fjallasýn,
lágt eg biS: Leyf mér ihér aS þreyja,
lífsins guS, ljúft er hér aS deyja,
lífsins guS.
Er sálin berst um andans holgu heima,
sem hugsjónanna tignu myndir geyma,
Þá rofnar röJkkurtjald þaS sem ranglátt gildi Ijær
því hégómleikans hjómii sem hyLlir nær og fjær.
Himin þinn heiSan Lát mér skína,
hæstur guS, ár mín þegar dvína,
ihæstur guS.
REYNSLA.
Eg sá þegar sumariS kvaddi:
þaS sveipaSi þo/ku-hjúp
um háreista borg og hlíSar,
og hvarf — út í hafsins djúp.
Eg inlti þess árla morguns,
hvort ei myndi von um frest;
Eg mætti ekki missa blómin,
sem mér væri í hjarta fest.
Þá andaSi svalt frá sjónum,
— á svari varS engin biS, —
“Sú rós, sem á reit þér í hjarta,
ei raúkast, þó skiljum viS.”
Svo hvelfdist Ihinn hví ti hjúpur
um hverfiS mitt döggum vætt.
Eg fann aS eg misti mikiS,
en meira’ er þó stöSugt grætt.