Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 76
74 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Þegar heim kom, helti hún vatninu í kagga, sem stóð í eldhúshorninu, gekk svo rakleitt inn í baðstofu — tveggja stafngólfa herbergi, — kotið hafði upphafl'ega verið sjóbúð — og sagði við mann sinn — Davíð Petu í Brattholti, eins og Brimtangabúar al- ment kölluðu hann, eftir að hann varð fyrir slysinu, — að hann yrði fram- vegis að sofa á legubekksskriflinu; hún ætlaði að láta Bekku sofa hjá sér, svo það færi betur um hana. “Hvað sagði læknirinn, kona?” — “Já, hvað sagði hann, mamma'”’ “Hann ætlar að senda þér meðöl með bátnum til baka, lambið mitt.” Davíð fékk ekkert svar. Hann tók fast um hækjuna, staulaðist yfir að ofninuim og settist þar. Hann var orðinn því vanur, að hlýða at'huga- semdalaust, eftir að hann varð fyrir sly^’nu. Það hafði dottið ofan á hann vöiL’.kassi, orðið að taka af honum fótinn — iþann hægri — upp við mjöðm. Þriðja slysið við “Víking” hans Hólm — eða réttara sagt: Hal- vorsens verzlunarinnar. Bekka 'horfði á eftir pafoba sínum — leit til mömmu sinnar; skildi ekkert í þessari nýbreytni. Davíð fór að sýsla við bókapress- una. Hann íhafði tekið upp fyrri iðn sína — bókband — 'begar heim kom af s júkrahúsinu. Hólm hafði gefið honurn hækjuna, og tuttugu og fimm krónur í peningum, og sagt að telpan og Petrína skvldu ætíð ganga fyrir vinnu, meðan hann mætti ráða. Það hafði hann sannarlega efnt. Víst hafði honum farist heiðarlega við þau, hvað sem hver segði; borgað spítalaskuld- ina í bili, og verið vægur um borgun til baka. Ef óvildarmenn verzlunarinnar hefðu ekki verið að spýta því í Petu„ að Hólm hefði verið skyldugur til að borga allan ko'stnaðinn, og jafnvel einhverjar skaðabætur! — Eins og Hólm gæti gert að því, þó það dyttí cfan á 'hann vörukassi við uppskipun! — En það var elcki ihægt að maéla Petu máli, þegar hún tók eitthvað í sig. Fólk hafði verið honum batra en hann átti skilið. Presturinn gefið honum fimm krónur, og kvenfélagið “Vonarljósið” í Sandfirði fimtíu krónur, þó — eins og frúin hafði saert sem færði honum þær — að það hefðí gert sér að reglu, að hiálpa aðeins Sandfirðingum. Og læknirinn — blessaður öðlingurinn sá! — hafðí ekkert tekið fyrir álla sína fyrirhöfn, nema band á fáeinar bækur. “Ekkí vil eg verða til að setja yður á sveit- ina,” hafði hann saf?t. Það væri fróð- legt að vita, hvie mörg dagsvierk lækn- arnir leggja árlega í guðskistuua! — Fn hvað átti þetta uppátæki með Bekku litlu að þýða, og iþví var Peta svona áhvggiufull? Ónota geigur læddist að Davíð, og gerði hann skjálfhentan. Hann ihélt áfram að handleika bóka- pressuna. Eirðarileysi sótti á hann, honum fanst hann ekkert geta gert, fyr en hann vissi eitthvað ger um á- stand Bekku Jitlu. Peta var svo ó- venjuleua þösul og hægfæra. Lækn- irinn hafði þó vonandi ekki búist við langri legu? Þegar Peta var búin að búa um, og flytja Bekku yfir í rúm þeirra hjón- anna, tók hún óhreinu rúmfötin í svuntu sína, gekk fram í eldhúsið, en kom að vörmu spori inn í gættina og saf honum bendingu um að koma fram.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.