Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 77
“GESTURINN” 75 “Hvað hélt læknirinn um Bekku litlu?” — Hann leit biðjandi spurn- ingar-augum til hennar. “Hann sagði svona hér um bil með berum orðum, að það mundi leysast upp fyrir henni, þá eða þegar.” — Peta brá skýluklútshorninu yfir augun. “Leysast upp?” — Davíð misti hækjuna á góifið. “Eg kalla það. Þegar læknarnir segja, að þeir hafi litla von, þá dreg- ur oftast að því eina. —- Því segi eg það: Þegar eg heyri ta’lað um ólán og mæðu, þá dettur mér æfinlega Hólm og Halvorsensverzlunin í hug.” “Svo læknirinn hélt, að það mundi leysast uþp — að við mundum missa — En þeim getur nú skjátlast, þó læknar séu”. — Það var ekki snefill af sannfæring í rómnum. “Ó, þeim skjátlast nú sjáldan, þeg- ar svo langt er komið. — En eins og eg heiti Petrína Pálsdóttir, þá skal Sæ- mundur Hólm Hannesson ekki fá einn eyri frá mér, ef Rebekka — ef —ef— “Góða kona! Eg skil ekki, hvernig þú ferð að k'enna verzluninni um — þetta!” “Nei, þú skilur ekki frekar en vant er! Þú íékst líklega ekki lungna- bólgu af illum aðbúnaði á einum kútt- ernum hans, og varst víst ekki aum- ingi fram á mitt sumar? Eg gerði það líklega að gamni mínu, að standa við “stampana” hans fram á síðasta mán- uð, svo Rebekka fæddist fyrir tím- ann, þó það væri fyrir guðs mildi og góða umhyggju hennar Jjósu hennar, að hægt var að halda í henni lífinu! Þú mistir ekki fótinn við að skipa upp úr “Víking” — ha? — Lét hann ekki setja vél í hand-ónýtt róðrarskrifli, svo Óli druknaði í blíðskapar veðri, af því botninn hefir auðvitað dottið úr bátnum? Smitaðist Bekka kanske ekki af því, að vinna við uppskipun í vöruskipinu hans, sem kom inn með þrjá menn veika af skarlatssótt? Alt okkar mótlæti sitendur í einhverju sambandi við verzlunina; eg er ekki svo góð, að eg ekki skelli skuldinni — “Ef við missum — ef —”. Það var eins og gripið væri fyrir kverkar Daríðs. Hann ræskti sig nokkrum sinnum, en orðin komust ekki fram á varir hans — urðu ekki hljóðbær. “Já, ef við missum Bekku, þá þyng- ist í syndapoka verzlunarinnar. — Blessaður auminginn, búin að vinna þar í tíu ár; ekki nema rúmlega sjö, þegar hún fór að breiða og taka sam- ♦ » an. Davíð þagði og horfði í gaupnir sér; vissi, að það var árangurslaust að reyna að sannfæra Petu um, að annar rekti örlagaþræði þeirra en Hólm og Halvorsens verzlunin. Það var eins og áhugageislar bryt- ust alt í einu í gegnum örvæntingar- skýflókann, sem lá yfir andliti Petu.— “Heldurðu ekki, að við ættum að láta þjónusta hana? — Ætti eg ekki að reyna að skreppa fram að Bergi og tala við Halldór hómopata? — Gera eitthvað! Ekki þetta voðalega að- gerðaleysi og deyfð. Altaf held eg. að það hefði verið hægt að bjarga honum Óla sáluga, hefði Hólm tímt að hita upp bát og senda hann út um kvöldið, þegar þeir ekki komu heim á venjulegum tíma. Guð einn veit, hve oft eg hefi hrokkið upp úr fasta svefni við að sjá blessað barnið mitt hanga á kjölnum, alveg að þrotum kominn, mænandi eftir hjálp. Heyrðu! viltu ekki reyna að staulast upp eftir og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.