Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 80

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 80
78 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ölin, þau yrðu víst hræðilega sterk; en hvað gerði það, ef henni aðeins batnaði fljótt, svo það gæti orðið af suðurferðinni í 'haust. — Ö, ef hún aðeins gæti sofnað langan — langan dúr, svo þreytan hyrfi — “Æ, því slettirðu fiskinum svona hart á börurnar, Bína!” Hún hrökk saman og opnaði augun. “Mig var víst að dreyma! — Sittu ekki svona á blástokknum, pabbi. Sástu til báts- • -v»’ ms ? “Þeir geta varla komið fyr en með' aðfállinu, Ijúfan imín.” “Mér finst svo langt síðan læknir- inn fór; og svo kann ieg svo illa við mig í þessu rúmi. Því mátti eg ekki vera á 'legubekknum, eins og vant v» er ? “Mamma þín hélt, að það færi bet- ur um þig í rúminu, á meðan þú ert lasin.” “Það fór ekki mjög illa um mig á legubekknum, ef eg gætti þess að liggja ekki í lautinni, sem er fremst í honum. Þú skallt vara þig á hnúsk, sam er hér um bil í miðjunm. Reyndu að liggja fyrir ofan hann. Og togaðu sængina vel yfir bakið á þér, veggur- inn er svo kaldur. — Verst, hvað bekkurinn er stuttur, þú verður að liggja í hnipri. Eg vona mér batni bráðum, svo —” “Svona, svona, Iambið mitt, þú mátt ekki reyna svona mikið á þig; það er ekki holt að tala mikið, þegar maður er lasinn, þú verður svo móð.” Hann ræskti sig nokkrum sinnum, snýtti sér, setti upp gleraugu, horfði út um gluggann, seildist því næst eftvr bögg'Ii, sem lá á borðinu - - sagði hálf- hikandi — nærri einfeldnislega: “Eg — eg er hérna með svolitla sendingu til þín, sem — sem gamall karl sendir þér — Davíð nokkur Ólason, ef þú kannast við hann.” Hann kyngdi nokkrum sinnum áður en hann gat brosað; tók svo bók í snotru bandi, og stakk henni undir vanga Bekku. Það voru “Ljóð og kvæði” Guðmund- ar Guðmundssonar. Það brá fyrir gleðigeislum í augum hennar, og roðinn jókst í kinnunum. “Elsku pabbi! Lof mér að kyssa þig!” Gleðin hafði ýtt svo hart við veslings veika hjartanu, að hún átli erfitt um mál. Davíð kysti varlega á vanga henn- ar, strauk um hönd hennar, endurtak- andi: “Svona, svona, ekki að reyna á þig.” Svo eftir örlitla stund, þegar hún fór að anda reglulegar: “Eg hefi hérna dugunarlítið meira.” Um leið dró hann upp ofurlítið gull-plett hjarta, dregið á svarta silkisnúru. — “Og alt er, þegar þiænt er: Þessi silkivasaklútur var sá eini, sem eftir var hjá Slifsa-Kristínu.” “Eg get nú ekkert sagt! En af hverju gefur þú mér alt þetta núna, paíbbi? Sumardagurinn fyrsti er löngu Iiðinn!” 1 * “Veit eg það. En tuttugasti og fyrsti maí er ekki langt undan landi.” “Afmælisdagurinn minn! Þá verð eg átján ára, ef guð lofar mér að lifa. Heldurðu að það séu nokkrar líkur til, að eg verði þá komin á fætur “Þa — það er ekki svo gott að segja. Eg vildi að guð gæfi það.” Hann horfði á rósina í gluggakistunni. —“Á eg ekki að lesa svolítið fyrir bigj*” “Jú, helzt eitthvað um vorið og ló- urnar.” Hann byrjaði á “Vorvísur” (“Nú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.