Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 84
82
TÍMARIT ÞJÓÐRÆICNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
sem var. Hérna eru meðölin. Hún
er Iþó ekki hættúlega veik? — Er mér
óhætt að fara inn??”
“Hún hefir verið ósköp lítilfjörleg,
en eg hefi trú á, að það sé eitthvað að
lagast með hana, — sofið langan dúr.
Hún hefir átt svo bágt með svefn und-
anfarið. Svefninn er góðs viti. Eg
trúi ekki nema því, sem mér þykir trú-
legast, hvað sem þessir læknar segja.
Heldurðu ekki að það sé alveg óhætt
að vekja hana, Davíð? Eg held hún
hressist við að sjá Dodda, þau hafa
verið svo samrýmd síðan þau voru litl-
ir angar.”
Doddi þreifaði um ofurlitla öskju í
vestisvasanum, og horfði á gólfið.
“Eg er hræddur um að henni geti
orðið bilt við, ef við vekjum hana.
En þú ræður, kona.”
Þau læddust inn á tánum. En þá
haifði “Gesturinn” haft Bekku litlu á
burt með sér.
Eftir Richard Beck.
Me'S hækkantli soi' skall halda aí staS
háisa'li fjal'l.a’ aS e'koSa;
jöklanna a'ftiviíta ennishlaS
ylrfkir gekllar roSa,
ViS sjór.hring hiálfjölllin bfasa blá
'Og benda á himins lindir;
þau ve'ktia í hljarta heftga þrá,
í huganuim töframyndir.
Svlo hleifjuím vér iför á fjölllin Iblá;
í fyrsitu ier vegu.r greiSur,
en bráSla vér ik.öifum kaidan snjá
og klÚfuim upp hraunaibreiSur.
Fæfurnir sárna; svitnar brá;
■sve’liþök og urSir mlæSa.
EnfiS er brautin, brö'tt og hlá,
»em ibfcS- osls til Ijóissiinis ihæSa.
En áfram iskal halda, hörfa ei frá,
þótlt ihúSina taki áf iljum;
á tindinn aS koimast, þarls tign býr há,
•oss tekst, elf vér aSeins viljum.
Alt sigrast, ef vasklega sótt iþaS er,
hér hvlerjiu viljinn orkar.
Á tlndinn er koimiS, ihive ihimneiskt hér,
þó heDkcíl'd sé jclkullstíorlkan.
Og 'gj'öiM vér Ihlijótum; nú gefst oss sýn
svo guSd'ómíIeg; ættjörSin Jfögur
sem |epin bók ifyrir auguim etkín
meS æifintýr Ijúíf og sögur.
Flér hveilfur ailt smlátt, alt ljótt og lágt,
og la.mamdi h.úmiS svarta;
hér lylftumst vér híátt lí æSri áltt,
í upphimins-lijósiiS bjarta.
Hér Sfimmuim vér g'lögt vorn guSdóms-
miátt,
hiS giöifgia í voru Ihjarta;
vort mark er aS igæEija í isóllar'átt
og seila'st í geislann bjarta.
AS eiga í hjarta yl ioig þor
er æSista vor gæfa og mesta;
aS létta öSrum Ihin erlfiSu spor
er æfinnar star/fiS bezta.