Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 85
Vi<SIhsiIidl tBjófíeipms ísleindlÍEii^a n V©©íunrIhi©nmno Mannafórnir. Effcir Steingrím Matthíasson. Aths. Eg skrifa lressa grein eftir tilmælum vinar míns eins í Vesturheimi, en ekki af hví a‘ð og að fyrra bragði sé að trana mér frarn. Eg skriifia hana með hálfium hug, hví eg finn að eg kann ekki, ieins og sivo margir lanidar beggja megin hafsins, að tala né rita jafn hátíðlega og lieir uin jijóðerni tungu og föðurland. Enginn má ]iví búast við neinu rósamáli, eðia himinljósa leiftur-síum, en eg skal reyna að segja l>að, sem eg lield að .satt sé. S. M. I. Margir eru vondaufir um Iangvint viðhald þjóðernis vors vestan hafs. jhg hefi verið það líka og slegið úr og í, þegar eg hefi verið spurður. Hefi þá oft haft þann sið, sem er algengur í Kína, að spyrja á móti: “Má eg fyrst 'heyra yðar álit?” En úr því eg nú, vopnaður pennan- pm', veð fram á vígvöliinn, hlýt eg að svara án állra vaífninga. Og svarið er pi svona: Eg trúi því, að þjóðernið okkar geti tórað framvegis eins og að undan- förnu, og það alveg jáfn-Iengi og jafn- vel vestan hafs sem austan, ef rétt er farið að, eða eins og eg vil og ætla nú að gera grein fyrir. En nú má enginn Ealda, að eg komi strax að þeim aðal- ■atriðum, heldur verð eg að reifa málið og sýna mönnum í báða heimana með- iætis og mótlætis. II. Það er nú bezt að taka það strax fram (alveg eins og þegar góður spilamaður spilar fyrst út hundunum í nóló) — það — að söguleg reynsla hefir sýnt, að hvorki höfum við Is- lendingar fyr á öldum, né forfeður ol.kar í Noregi né frændur o'kkar í Danmörku, hrósað ihappi yfir neinum langlífum nýlendum. Grænlenzka ný- lendan sofnaði útaf. Hvað varð af Væringjum í Miklagarði, eða Norð- mönnum á Sikiley og Norðmönnum á Frakklandi eða Dönum á Englandi? En það er auðskilið mál, að svo fór sem fór. Blóðleysi varð banameinið. En blóðs þurfti við. BJóð þurfti stöð- ugt að streyma á milli, eins og um náflastreng — hreint mannablóð, til vaxtar og þrifa. Og svo þurfti margt fleira, eins og síðar mun sagt. Spursmálið er ekki eins andlegt og margur heldur. Þó svo og svo margir “Mssrs so-and-so” skreppi vestur og hinsvegar álíka margir vesturheimskir “Mssrs so-and-so” skreppi austur, snögga ferð austur í blámóðu fjálla,— og hvorir í sínu lagi dáist að landi og þjóð, — og fari siíðan heim og skrifi eða yrki ættjarðarkvæði. Það dugar ekkert-----og jafnvel eikki, þá málsnill-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.