Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 86

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 86
84 TÍMARIT ÞJÓÐRÆIvNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ingar fari vestur og austur og snjallir fræðimenn. — Það verður álíka á- rangur og þegar krummi var sendur út af örkinni, að íþví einu undanteknu, að þeir koma þó heim til sín aftur. Heídur ekki trúi eg á neina nauð- ungarkenslu í !barnaskólum eða ný stafrofs'kver (með myndum eftir As- grím) — og enn síður á málfræðis- kenslu með beygingu sterkra sagn- orða, hljóðvarpi og réttritunarreglum. Það þarf meira til — og skulum við nú stutllega íhuga, hvernig aðrar þjóðir hafa á undan okkur reynt að viðhalda sínu þjóðerni. III. Frá alda öð'li hefir hver þjóð, sem nokkur kraftur bjó í, barist fyrir við- haldi síns þjóðernis. Barist 'hefir ver- ið með hnúum og íhnefum, grjótkasti og steinvopnum, eir og járni, eldi og brennisteini (þ. e. púðri), á láði og legi og í lofti, og nú síðast með eitur- mökkvum. Allra ráða hefir verið neytt og ölluim djöfuls'kap beitt, ekk- ert kák hsfir dugað til að vernda þjóð- ernið. Baráttan hefir ætíð verið hörð, og því harðari, sem þjóðernistilfinn- ingin hefir verið ríkari, heitar og kröft- ugri. Og baráttan hefir ætíð verið blóðug, nema þar sem þjóðernið verndaði'st af sjálfu sér, t. d. einangrað á umflotinni eyju “norður við heim- skaut í svalköldum sævi” — eyju, sem lá “langt frá öðrum þjóðum” og eng- inn s'kifti sér af; norðan við alla að- gæzlu, ágirnd og ásælni annara. Þegar til lengdar lætur, duga þó heldur ekki “bláfjötur Ægis” fremur en nckkur kínverskur múr. En þegar nokkur hluti af sömu eyjar þjcðerni er fluttur inn í hjarta annars víðáttumikils lands, og er umsetinn og aðlþrengdur á alla vegu af öðru vold- ugu þjóðerni og ýmsum þjóðum; þá hlýtur 'sá sarni litli þjóðernispartur að eiga í vök að verjast. Þá skyldi maður halda, að hendur yrðu að standa út úr ermum, því baráttan hlyti að verða hörð, Iíklega blóðug, ef alt á að ganga eins og í sögu. Kemur sér þá ilia að hafa enga æfingu heiman að úr ætt- landinu í neinum vopnaburði, því póli- tískt kjaftæði dugar ekki þar eingöngu eins og í viðskiftunum við Dani, þó að vísu dygði það þar. Það er vissulega mikið í ráðist, að ætla sér að vernda íslenzkt þjóðerni vestan hafs um margar ókomnar aldir. En þó má það takasþ “ef fólkið þor- ir,!’ og vill. IV. Ekkert fæst fyrir ekki neitt. Við- hald þjóðernis sízt af öflu. Ef vér Is- lendingar alir, austan ’hafs og vestan, féllum fram á ásjónu vora, og það dags daglega nokkurn tíma, og fram- segðum einróma þessa bæn: Ó, guð vors lands, lít'tu í náð til vors litla vesturíslenzka þjóðernishluta og virztu að viðhalda hionum á ókomnum öldum (að minsta kosti eins lengi og í heima- högunum, því við gerum ráð fyrir að þjóðernið spjari sig þar um Íangan ald- ur) — Amen. Hvað þá? Eg segi fyrir mitt leyti, að eg hevri strax svarið í rnínu hug- skoti: “Þetta er undlr sjálfum ykkur komið, góðir íslendingar. Guð hjálp- ar þeim, sem hjálpar sér sjálfur.” Nú er eftir að vita, hvað miklð við þurfum á okkur að leggja. En senni- lega er það engin fjarstæða, sem franska spakmíælið fullyrðir: “Vouloii
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.