Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 88
86 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA í kristmim 'löndum dut'tu al'jar kjöt- fórnir úr sögunni meÖ íkomu nýrra og betri siÖa íkristi n d ómlsinl3. Hér á lamdi óoru jþaÖ ínrossafórnir o,g ibrossa- kjö;i3-ábveizlur, sem seinast fóru sögur a!f á undan kristindómi. Óbeit krist- inna manna á ttirossalkjötsláti er þaðan runnin (en er nú í rénun meÖ hnign- un kriistinna siÖa) . Í istyrjciduim isliöaÖra manna er niú, eins og Ikunnugt er, isílept ö'li'um auka- getu fórnum heima fyrir, eins og tíðlk- uðuist í heiðnum sið. Þjóðirnar lálta sér nægija með mannalfórnina á vfg- völliunum. En þiær sýnast reyndar vera ievÞ' rílflegar, að ekki jþurfi á að bæta. VI. Margir tala um þjóðarni, tungu og föðurland eins og æivarandi dýrgripi ■um a'dir a'lda, tcm sé undir hverjum og einum komið að vernda, eins og var, þegar hver tc'k við. Og allra ráða skal neytt við fhaldið. Surnir telja þjóðoúninga nauðsynlega, svo að allir ■séu í sömu sniðum — samskonar bux- urn, treyju, vesti og húifu (um nærföt- in gerir minna tíl), og kvenfóíkið á að vera alt í eins sniðnum pilsum og peysu — já, einmitt peisu og ým-an peisu- skap (að clöstuðum peisuhúningnum íslenzka.) — Og tungunni verður að halda í réttum skorðnm og aldrei tyggja upp á dönsku né ensku. Um sjálft föðurlandið ha'da menn að ekk- ert sé að ótta'st — það situr kyrt, þar sem það er, með kyrrum kjörum. — Eldvamlla ísalfold — ástkæra fóstur- mold — Ameríka (eins og Gröndal söng í spaugi). En alt breytist, hvernig sem við för- um að, þjóðernið, tungan og jafnvel föðurlandið sjálft — það ýmist vind- þurkast og verður að ryki, sem fýkur út í loftið, eða rennblotnar í rigning- um og re.nnur út í sjóinn með árfram- burð'.. “Veglegan minnisvarða reisti náttúr- an Jónasi!” sagði einhver við mig úti í Oxnadal á dögunum og benti á Drangann y’fir Hrauni, þar sem skáldið fæddist. Eg var í því skapi, að eg eggjaðist til mótsagna: “Það væri bágt, ef Jónas ætti ekki veglegra minn- ismerki en þenna drangadrjóla, því satt að segja minnir hann mig á skemda skögultönn í nokkurnveginn ós'kemdum tanngarði Öxnadalsfjalla. Ein ímynd tannar tímans. En satt er það. Dranginn er þó skárra minnis- meúki en steinvala með máðu letri í kiikjugarði, og engar of víðar, illa sniðnar buxur angra þar augað, eins og á blettinuim við Lækjargötu.” VII. • Við verðum auðvitað að gera okkur ljóst, að tímarnir breytast og mennirn- ir með, og þjcðsrnið líka. En látum okkur tefja fyrir þsim breylingum, sem bersýnilega eru til bölvunar. Þjóð- ernið má sann'arlega breytast, ef það um leið fer batnandi — tungan líka, c-g landið með, (“en sy'kki það f myrkan mar”, yrðum við öll að flytja til Ameríkú. Og srma er að segja, ef skollinn hvíslar að Bnndaríkjamönnum að stífla Belle Iele Sound og stöðva með því cheinlínis okkar Gclfstraums- sprænu, scm gerir ckkur líft á þessu landi.) Islendingar eru áreiðanlega af phðu bergi brotnir, og hafa sýnt sig hlut- eenga á Onminum bæði fvr oo: síðar. Ekki sízt hefir þetta komið í Ijós við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.