Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 91
33TyMðunr f gpoiriinio
(Brot.)
EftirGuðrúnu H. Finnsdóttur.
Vorið var komið með h'lýindi, gróð-
ur og söng og æiskublæ á öilu.
Trén breiddu út greinarnar, með
ungu, íjósgrænu laufinu, sem titraði í
hægum sunnanblænum.
Sólin glitraði á vatninu, er lá eins
og gfampandi spegill í morgunkyrð-
inni. Skógari'm og fuglasöng bar al-
staðar að. Það var eins og vorið og
æskan ætluðu sér að ríkja að eilífu.
Ingó'.fur í Vík fann og sá fegurðina
og vorið, en honum var samt þungt
um hjartaræturnar í dag, og ekki hafði
honum gengið vel að sofa. Alla nótt-
ina hafði hann þreylt hugann á að líta
til baka yfir liðna æfi. Sérstaklega voru
öíf 'þreytu- og mæðusporin skýr. Eitt,
og ekki það léttasta, varð hann að
stíga í dag. Það var brúðkaupsdagur
Ragnhi'dar dóttur hans, og hún var að
giftast enskum manni, lækni búsettum
í Winnipeg.
Faðir hsnnar hafði ætlað henni að
halda áfram að vera húsfreyja í Vík,
gilftast einhverjum myndarmanni þar í
sveitinm — íslendmgi. En þeir kast-
afar voru nú allir hrundir til grunna.
í mörg ár hafði Ingólfur verið að
bú- sig undir að afhenda dóttur sinni
aéfistarf sitt sem bezt unnið. Hann
hafði lagt alla stund á að bæta og
stækka jörðina, engi og akra; sömu-
leiðis prýða og bæta húsakynnm.
En til hvers var það svo alt?
Ingólfur horíði á bæinn sinn. eins
og hann stóð í dag. íbúðarhúsið, stórl
og reisuleg't, úr fjósgrárri steinsteypu,
með rauðu þaki. Vel hirtur garður al'
í kring og breið trjágöng út að aðai
veginum. Á bak við íbúðarhúsið vai
skógarrunni aílfstór og í rjóðri vestan
undir honum stóðu kornhlaða, gripa-
og geymsfuhús. Alt bar vott um
þrifnað, reglusemi og góð efni.
Rennsléttir akrar og engi breiddu
sig út fyrir norðan og vestan bæinn.
Og vatnið, fult af fiski, liðug hundrað
fe't frá húsinu. Það hafði haldið í
þeim lífinu fyrir föngu síðan, á fyrstu
frumbýlingsárunum, meðan hann var
að koma upp gripum og rækta jörð-
ina.
Harn sá í anda fyrsta bjá’kakofann,
sem hann hafði bygt í Vík, lítinn og
lágan, með moldargólfi og leir troðið
í rifurnar, þar sem bjálkarnir félkl
ekki. — Það mundi ekki þykja boð-
legt fjós nú.
Það litla, er keypt var till heimilis-
þarfa. hafði hann hcrið á bakinu Lng«
ar leiðir að. I tvö ár höifðu þau ekki
bragðað annað kjöt en fugfa ^ g dýr
sem hann skaut endrum og eins. Þau
máttu ekki lóga neinum af þessum fái
skepnum. Svo tókst honum að afa sé;
upp uxa til aksturs og plæginga. Sjálf-
ur smíðaði hann ifyrstu kerruna og voru
þlað 'Stórar framfarir. En ekki voru
uxarnir eins hraðfara og bifreiðarnar
nú á dögum. Þá var um eíkkert að