Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 96
EDjó©ffaöK.nissamtöK Sslleinidlaini^a f Vestitra’Bieiiiiii. Eftir Rögnv. Pétursson. (Framh. frá fyrra ári.) Árið 1874 var íbúatala Winnipeg- borgar 1869 manns; hlaut bærinn þá löggildingu með fullum borgarréttind- um. Þetta var ári áður en Islendingar komu þangað. Þót't nú bygð þessi við ármótin væri skyndilega hafin upp í borgartölu, breytti það lifnaðarháttum og bæjarbrag ekki að mun; var “borgin” eftir sem áður útver allrar menningar, við yztu bygðatakmörk álfunnar, samkomustaður og sölutorg veiðimanna og kaupmangara, er hvor- irtveggju voru að leita gulls og gæfu í óbygðunum frjósömu og veiðisælu, vestan vatna og austan fjalla. Var því oft svakksamt um þær mundir. Hefir svo cftar farið mörgum smábæjum, er risið hafa upp í nýjum bygðarlögum. Drýkkjuskapur var aílmennur og á- fengissala óhindruð. Voldugasta verzl- unarfélagið (“The Hudson’s Bay Coimpany”), er ráðið hafði lofum og lögum um alt Vesturlandið upp að þessum tíma, ha'fði konungs'Ieyfi fyrir því að selja brennivín og aðra áfenga drykki að vild, og voru þau réttindi félagsins viðurkend með lögum 19. nóv. 1869, af stjórn hins nýstofnaða sambandsríkis Canada. Það var því eigi að furða, þótt all- mikill drykkjuskapur ætti sér stað meðal íslendinga í Winnipeg fyrstu ár- in, þó eigi væri hann almennur. Var það í samræmi við bæjarbraginn, og mun það eigi ofmæli vera, sem stend- ur í gamanvísu skáldsins K. N. Júlíus, að með því fyrsta, sem margur lærði í enskri tungu, var orðið “beer”. Kvart- að er yfir háttsemi þessari í ritstjórn- argrein í “Framfara”, 22. febrúar 1879,og talið, að fleira fylgi með, er miður sæmi. Er áminning þessi mjög hógværlega rituð. Sýnt er fram á, að svo megi eigi fram fara og geti þetta leitt til þess, að óorð leggist á þjóðina meðal hinna hérlendu manna, er spilli fyrir henni í framtíðinni — og eins þó meginþorrinn sé saklaus. Eigi var þessu mikill gaumur gefinn fyrst. Vfn- drýkkja var mjög alimíenn á íslandi á þeim árum og eigi talin lýti, þó ýmsir teldu hana böl. Þó leið eigi á löngu áður en reynt var að sporna við þess- um ósóma’ og var það aðallega “Hið íslenzka kvenfélag”, er gdkst fyrir því, að koma á fót bindindiofélagi til að vernda æskúlýðinn frá því að fenda út í ofdrykkju og óreg'u. Bindindisfélag- ið mun ha'fa verið stofnað árið 1884, skömmu eftir komu séra Jóns Bjarna- sonar til Winnipeg.1) Auglýsir hann við fyrstu messuna, er hann flutti, að Hið íslenzka kvenfélag boði til bind- indisfundar föstudaginn næstan eftir (22. ágúst). Stýrði hann fundi þess- 1) Sbr. “Sam.” I. ár, nr. 9, bls. 130. Séra F. J. Bergmann: Almanaki’ð 1904, bls 81.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.