Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 100

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 100
98 I TÍMARIT ÞJÖÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA verið á vegi staddir. Eigi hafa sjóðir þessir náð því að verða stórir né veit- ingar úr þeim 'háar til hvers eins, en vafalaust hefir þetta þó styrkt marga, er útvegi höfðu fáa eða enga sér til bjargar. Frá því héfir áður verið sagt, að öll fundahöld innan stúknanna hafi farið fram á Íslenz'ku. Héfir þetta þó stundum sætt andmælum, og sökum þess, að eigi hefir verið frá því vikið, haifa nok'krir félagsmenn sagt sig úr reglunni, en aðrir færst undan að ganga inn. íslenzkan barnaskóla settu stúkurn- ar á stofn veturinn 1916, mest fyrir tilhlutan Ásmundar P. Jóhannssonar byggingameistara (ifrá Háugi í Mið- firði í Húnaþingi, Ásmundssonar). Héldu þær uppi skólá þessum í þrjú ár. Skólinn var haldinn á laugardögum í samkomuhúsi þeirra, og öll kensla veitt þar óikeypis. Lagði Ásmundur P. Jó- hannsson skólanum til bækur og rit- föng ifyrstu tvo veturna. Aðeins for- stöðumanni skólans var launað lítil- lega, en kennarar aðrir unnu starf sitt kauplaust. Fyrstu kennarar voru séra Guðmundur Árnason (Þodákssonar frá Munaðarnesi í Borgarfjarðarsýslu), Árni Sigurðsson (Sigurðssonar frá Hálsi í Svarfaðardal), dr. Jón Árnason (prófasts á Skútustöðum, Jónssonar), séra Rúnólfur Ma.rteinsson og Ásmund- ur P. Jóhannsson. Allmikil aðsókn var að skólanum strax fyrsta veturinn, en jókst þó eftir því sem fram leið, og var þá kennurum fjölgað. Haustið 1919 afhentu þær skólann Þjóðraékn- is'félaginu, er þá var tekið til starfa, en léðu húsið eftir sem áður tií skóla- haldsins endurgjaldslaust. Hefir skól- anum síðan verið haldið uppi af Winnipeg-deild Þjóðræknisfélagsins, með örlitlum styrk frá .stjórnarnefnd aðalfélagsins. Mikinn þátt hafa íslenzkir Góð- templarar tekið í bindindisstarfsem- inni innan hins canadíska ríkis, en frá því verður eigi skýrt hér. Embætti mörg hafa þeir skipað í Stórstúku Manitoba og Norðviesturlandsins, og má svo að orði kveða, að þeir réði lofum og lögum inr.an Stórstúkunnar um mörg ár. FuIItrúar voru þeir kosn- ir fyrir hennar hönd 'á Hástúkuþing, strax eftir aldamót. Varð fyrstur fyr- ir því kjöri Ingvar Bjarni Búason B.A. (Jónssonar frá Skaga í Dýrafirði), andaðist í Winnipeg 13. september 1904. Sat hann á Hástúkuþingi, sem haldið var sumarið 1902 í Stokkhólmi í Svíþjóð. Árið 1908 var ekkja hans, frú Guðrún (Jóhannesdóttir frá Ing- veldarstöðum á Reykjaströnd) Búa- son, kjörin erindreki til Hástúkuþings, er þá var haldið í borginni Washington í Bandaríkjunum. Á þingi iþví var hún kosin varatemplar Hástúlkunnar. Fór hún sumarið 1910 til Antwerpen í Belgíu, til þess að sitja þar á stjórnar- ráðsfundi Hástúkunnar, og árið eftir til Hamborgar á Þýzkalandi til Há- stúkuþings. Hún andaðist í Winnipeg 16. ágúst 1921. Árið 1914 var Arin- björn Sigurgeirsson Bardal (Pálssönar frá Svartárkoti í Bárðardal) kosinn til Hástúkuþings, er háldið var í Kristj- aníu í Noregi, og endurkosinn á hið næsta þing, er eigi var haldið fyr en sumarið 1920 í Kaupmanna'höfn. Árið 1912 er stúkan “Hekla” tutt- ugu og fimim ára gömul. Þótti félags- mönnum þá hlýða að minnast þess at- burðar, með því að semja yfirlit yfir sögu stúkunnar og bindindishreyfing-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.