Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 102
100 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA kirkjustjórn vorri eftir eigin geðþótta og kringumstæðum vorum, en að láta þrýsta á oss framandi oki í þeim efn- um. Kom þá fram uppástunga um, að Islendingar í Nýja íslandi mynduðu kirkjufélag út af fyrir sig, sem sé a'I- veg óhátt öllum trúarfélögum og játn- íngum . ) Lýsir þetta hinum algengu skoðun- um manna á þeim árum. Skýrt er frá því, að Ieitað hafi verið aðstoðar tveggja guðfræðinga Við að semja grundvallarlaga frumvarpið (Halldórs Briem og séra Jóns Bjarna- sonar?). I “frumvarpinu” er svo á- kveðið, að félagið skuli heita “Hið Lútherska kirkjufélag Islendmga í Vesturheimi”, og gera grein fyrir trú sinni svo: “að hin heilaga ritning sé guðs opinberaða orð og játningarrit lútersku kirkjunnar mikilsverðir vitnis- burðir um, hvernig kirkjan á ýmsum tímum hefir skilið og kent lærdóm’a heilagrar ritningar”. Tilgangur kirkju- félagsins skuh vera sá: “að vinna að fsálarheiH meðlima þess og annara útífrá”, og skuli saman síanda af mönnum, sem í það ganga af fr jálsum vilja, aif áhuga fyrir vexti og viðgangi kristilegrar kirkju, af trú á kenningu hennar og von um blessunarríka ávexti 'aif starlfi hennar”. Skyldur félags- imanna eru þá taldar að vera: 1. Að lifa kristilegu lílfi. 2. Efla frið og ein- drægni. 3. Iðka guðsorð á heimilum 'sínum. 4. Sjá börnum fyrir kristilegri uppfræðingu. 5. Leggja fé til kir'kju- þarfa. 6. Hjálpa bágstöddum. 7. Sækja safnaðarlfundi. 8. Eftir mætti styrkja ifyrirtæki félagsins”. — Oll kirkjustjórn er í höndum safnaðarins 'sjálfs og “eru konur jafnt sem karlar 5) “Framfari”, I. ár. nr. 2. félagslimir, og hafa þær sömu réttindi ög skyldur sem þeir”. Aðrir vildu halfa félagsböndin á- kveðnari og s'kilja sem minst eftir áf sjá'lfsvafdi einstaklinganna. Gætti þar áhrifa frá hinu norska kirkjufélagi í Missouri (sýnódunni). Er og orðun- um“ innlendu kirkjufélagi”, í frum- varpinu beint að því. Þeir, sem fyrir “Frumvarpmu” stóðu, kölluðu séra Jón Bjarnason til sín sem prest’ en hin- ir sömdu sér önnur safnaðarlög og kölluðu til sín séra Pál Þorláksson- Er komist svo að orði í þessu síðara ‘laga- frumvarpi “að söfnuðurinn viðurkenn- ir trúarjátningaritin isem hreina og rétta framsetnmgu Guðs orðs, isem aldrei breytist.” Eru játningaritin talin að vera: “1. Hin po'stullalega trúarjátn- ing. 2' Nísenska trúarjátningin. 3. Trúarjátning Athanasiusar. 4. Ágs- borgar trúarjátningin óumbreytt. 5. Lúters litli Katilkismuis”. I 9. gr- er tekið fram, að söfnuðurinn skuli hafa “hið æðsta vald til þess að stjórna og skera úr öllum safnaðarmálum; en þó hefir hann ekki leýfi til að ákveða r-okkuð gegn guðs orði og trúarjátn- ingunum.” I 1 7. gr. er tekið fram, “að rétt til þess að tala og greiða at- kvæði á fundum hafi aðeins karlmenn safnaðarins”, og er þar vitnað til I' Korintubréfsins 14. kap. 33—37 v. (“með því Guð er ekki óeirðar heldur friðarins Guð, eins og viðgengst í öll- um söfnuðum kristinna manna, ber konum yðrum að þegja í söfnuðunum, því þeim er ekki leyft að talla’ eins og líka lögmálið býður, en ef þær vilja fræðast í einhverju, spyrji þær menn sína heima, því 'konum sæmir ekki að taía í söfnuðinum o. s. frv-”). I 21. gr. er til tekið, að játningargreinar N
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.