Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 103

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 103
-ÞJÓÐRÆKN LSSAMTÖK 101 ^afnaðarlaganna “séu óbreytanleg- ”6\ ar. ) Sjáanlega áttu þessar tvær stefnur ækki samleið, enda bar meira á milli en fram kom í lögunum. Risu af þessu deilur, er “Þingráðið” að lokum varð að hafa áfskifti áf, og lét boða til ný- lendufundar á Gindli, “til að ræða um J>au atriði í trúar og kiékiumálum, er á milli ber ’ og “ og koma á samkomu- lagi milili sáfnaða séra Jóns og séra Páls” ‘). Fundur þessi, er stóð í tvo daga, “er hinn fyrsti trúarsamtáls- fundur, er haldinn hefir verið meðal lálendinga,6 7 8) og á honum Ikomu fram ýmsar upp'lýsingar, sem þj óð vor yfir hölfuð ekki þeíkkir, en sem hverjum manni er nauðsyril'egt að vita, sem nokkuð hugsar um trúar- eða kirkju- mál ” Eigi bar fundurinn árangur til sam- komulágs, en umhugsun um þessi efni vakti hann mikla hvarvetna meðal fólks. Fóru menn nú að skoða huga sinn um, hvar þeir stæðu, og komust margir að þeirri niðurstöðu, að rýmka þyrlfti jáfnvel meira til en gert væri með “frumvarpihu”. Flokksmenn séra Páls fluttu úr nýlendunni suður til Da- kota, en séra Jón Bjarnason hvatf áftur til Islands. Deilurnar hjöðnuðu í bráð; voru önnur viðfangsefni brýnni, er 'fylgdu því, að 'flytja búferlum til auðra og ónuminna staða. Vorið 1882 andaðist séra Páll ÞorÖáksson.9) Sem áður er frá skýrt, var “Hið evangeftlk-lúterska kirkjufélag Is- 6) Sbr. “Framfari” I. ár, nr. 16., 19. marz 1878. 7) Sbr. “Framfari” I. ár, nr. 16, 3 9. marz 1878, bls. 4. 8) Sbr. “Framfari” I. ár, nr. 18. 5. apríl 1878, bls. 4. 9) Sbr. þatS sem segir í ritgertS þessari í X. árgang Tímaritsins, bls. 109—111. lendinga í Vesturheimi” stofnað sum- arið 1885- “Frumvarpið” frá 27. apríl 1877 er lagt til grundvallar fyrir lögum þess, en allmikið breytt frá því, sem það uppháflega var. Var það gert til samkomulags við hina fyrri safn- aðarlimi séra Pál's. Ýmsir gerðu sig ékki ánægða með þær breytingar, en hefðu Ikosið, að þær hefðu heldur gengið á gagnstæða átt, og stóðu því utan félagsins; nokkrir sögðu sig úr stuttu eftir fyrsta þingið. En mjög voru skoðanir imanna á reiki í þessum efnum. Um þetta leyti voru kynni mikil milli Norðm'anna í Minnesota og Islendinga er sezt höfðu að í Da'kota. Árið 1881 hafði skáldið Kristofer Jan- son byrjað á únítariskum prestskap, meðál landa sinna í bæjunum Minnea- polis og Hanska í Minnesota og stofn- að þar söfnuði 10) Var hánn þegar kunnur Islendingum af skáldsögum sínum og ritum, er Jón ritstjóri Ólafs- son hafði íslenzkað og gefið út. Kom- ust þeir nú í kynni nokkur Björn al- þingism. Pétursson frá Hallfreðarstöð- um, mágur Jóns, þá búsettur í Dakdta, og Janson. Höfðu þeir mágar þá um langa hríð hallást að þeim skoðunum. Byrjáði Bjöm slkömmu seinna að rita og ræða um kenningar Únítara, og op- inberlega að flytja um þær fyrirlestra í Winnipeg og Dakota. Á fyrsta þingi Kirkjufélagsins sat hann sem gestur, en tók engan þátt í þingstörfum. Mun fyrir honum háfa vakað að koma á fót almennum frjálstrúarfélagsskap meðál þeirra er utan stóðu Kirkjufé- lagsins- Lagði hann niður búskap og gaf sig allan við málum þessum, en brát't mun hann hafa fundið, að þetta var honum ofætlun. Hniginn var hann 10) Mere Lys: 8de Aarg., nr. 4, bls. 124.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.