Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 107
ÞJÓÐRÆKNISSAMTÖK 105 fyrirtæki að fótakefli. Talað var þá um að leita samslkota innan bæjarins, en eigi komist að fastri niðurstöðu. Nokkru seinna barst þetta niál í tal aft- ur að heimili Kristins s'káids Stefáns- sonar. Áleit hann, að það væri fjarri Jagi, að fara að sáfna smágjöfum með- al einhverra í bænum. Með því mundi eigi hafast upp fé, er nckkru munaði. Viidi hann, að (fundnir væru ýmsir menn að máh og þeir fengnir til, hver um sig fyrir hönd síns félagsskapar, að Ijá þessu fylgi, og í sameiningu að standa fyrir almennum samiskotum. Var þá búin til skrá ýfir nöfn þessara manna, er sjálfsagðast þótti að finna og áttu þá afstöðu, að Ifldlegastir voru taldir til þess að geta vakið almennan áhuga fyrir mlálinu. Var álitið sjálf- sagðast, að “Menningarfélagið” geng- ist fyrir þessu. Þá var og ráðgert, að heppilegast myndi vera, að fá menn þessa til þess að boða til a'lmenns fund- ar; væri svo 'kösin á þeim fundi fram- kvæmdarnefnd, er svo gengist fyrir samskotunum. Var nú málið tekið fyr- ir aftur að nýju, þannig undirbúið, á stjórnarnefndar'fundi félagsinis, og sambykt að fara með það, sem þegar háfði verið ráð iyrir gert. Samdi einn nefndarmannia fundar boðið, en þrír menn voru fengnir til að fara með það um, forseti félagsins S. Jk 'Brynjólfsson, varaforseti Stepihen Thorson og Krist- inn Stefánsson, er eigi var í nefndinni, og safna undirskriftúm- Fengust þær fliótt. Var svo tii fundar boðað í Hkr. og Lögb. 24. nóv. á þessa leið: MeS því aS á naelstkomandi 'sumri eru liSin 1 00 ár frá fæSingu Jóns Sig- urSssonar Alþingisforseta, og meS því •aS því Ihefir veriS hreyft meSal landa vorra heima á ísllandi, aS minnast þessa atburSar meS því aS reisa hon- ,um viSeigandi minnisvarSa, finst oss undirrituSum, aS þaS rriál ætt aS taka ,till vor íslendinga hér lí álfu. Vilj- um vér þvíí, undirritaSir fslendingar í Winnipegborg hér meS íbiSja alla ís- lenzka menn og Ikonur innan þessa bæjar, er enn láta sig nokkru varSa veilferSarmál þjóSar Vorrar aS mæta á alimennum ífundi í Templarasalnum aS kvöldi mánudagsins 28. nóv 1910, til þes saS ákveSa þar, hver þátttaka vor hér vestra skulli vera í xniáli þessu, er hreylft hefir veriS meSal bræSra vorra heima. Dagsett'í Winnipeg, Man., 19. nóv- ember 1910. Jón Bjarnaslon. R. Marteinsson. Árni Eggertsson. Eggert Jóhannssion. Llíndal Hallgrlmsson. Bergsveinn M. Long. FriSjón FriSriksson. J. B. Skaptason. Kristinn Stefánsson. Stephen ThorSon. S. B. Brynjóllfsson. Ólafur S. ThloTgeirsson. B. L. Baldwinson. Stelfán Björnsgon. Thos. H. Jóhnson. B. J. Brandson. Ó. Stephensen. Ó. Björnsscin. F. J. Bergmann. GutSm. Árnason. Baldur Sveinsson. Hjáilmar A. Bergman.” Fyrir fundinn áttu svo þessir allir fund með sér til undirbúnings 26. s. m.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.