Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 108
106
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
og var þar verkum skift þannig, að séra
Jón Bjarnason var beðinn að flytja
ræðu um Jón SigurSsson á almenna
fundinum og týsa æfistarfi íhans, Skapti
B. Brynjcilifsson skora á fundarmenn
til samtaka um þetta miál og bera ‘fram
tillögu þess efnis.
Fundurinn mátti heita vel sóttur.
Fundarstjóri var kosinn Stephen Thor-
son, en síkrifari Baldvin L. Batdwinson.
Séra Jón hélt þar langa og ágæta ræSu
um forsetann gamia, lýsti honum í sjón
og viSmóti, gat hins helzta í æfistarifi
hans; og aS lokinni ræSunni, bar
Skapti B' Brynjólfsson fram svolátandi
fundarálýktun og rchstuddi hana meS
ágætri ræSu:
“1. Fumdurinn ályiktar, acS Vestur.
Islendingum beri skylda til þess, aS
tak'a sóimasamlegan Iþátt í þeirri hreyif-
ingu, sem nú er orSin á ísilandi, til þes's
aS minnast mecS þakklæti og virÖingu
æfistarlfs þess manns, sem mest vann
í þarfir lands og þjóSar allra þeirra
er nokkru sinni hafa fæSst meS þ'jóS-
inni.
2. AS hlulfallslega viS töiu vora
hér vestra 'beri o'ss Ísilendingum aS
leggja a,f möfkum til þesis'a ífyrirtækis
tíu þúsund krónur.
3. AS kosin sé 1 5 manna nefnd til
þess aS standa Ifyrir ifjársöifnun þess-
ari meSal Vestur-Isfendinga^ er svo
af hendi þeltta fé í umsljá þeirra manna
á íslandi, er framlkvæmdir hafa á
hendi lí minnÍEivarSamáilinu.”
1 RæÖumaSur gat þess acS aðal-
áherzlan skyldi Iögð á bað, aS livert
einasta mannsbarn me'Sal Vestur-ís-
lendinga tæki þátt í þessum samskot-
Um, væri það tilganginum sambocSnara
en þó einhverjir gæfu stórar upphæð-
ir, en aðrir aftur ekkert. Tillagan var
samþykt í einu hljóði. Og samkvæmt
bendingu uppástungumanns, varð þa'ð
álit ofan á mecSa! ifundarmanna, að
leita iskyldi eftir sem álmennastri þátt-
töku, og eigi farið fram á, að gefin
væri alf hverjum stærri upphæð en einn
dollar. Tillaga frá T. H. Johnson var
samþykt, að í stað þess að fundurinn
gengi til atkvæða um að kjósa fimtán
menn 'í nefnd, væri forseta falið að
nefna fimm menn í nefnd, er svo aftur
nefndu til fimtán 'mienn í nefnd þá, er
samþykt he'fði verið að skipa. Eftir
kjöri þessara ‘fimm manna voru þessir
því næst tilnefndir:
Séra Jón Bjarnason.
Séra Friðr. J. Bergmann.
Séra Guðm. Árnason.
Stefán BjörnSson-
Dr. B. J. Brandson.
Friðjón Friðriksson.
Áryi Eggertsson.
Ólafur S. Thorgeirsson.
Skapti B. Brynjólfsson.
Thos. H. lohnson-
B. L. Baldwinson.
Dr. Ólaifur Stephensen.
Sveinn Brynjólfsson.
Jón J. Vopni.
Nefnd þeissi 'hélt svo fund íöstudags-
kvöldið 2. des., og sikipaði þannig em-
bæ'ttuim 'hjá sér, að séra Jón Bjarnasorr
var kosinn forseti, Skapti B- Brvnjólfs-
som féhirðir og séra Guðim. Árnason
skrifari. Var svo tilkynning send til
Reykjaivíkur, hversu anlá'li þessu væri
komið velstra, og virðist sem það hafi
þá þegar Ikcmið af stað kosningu
nöfndar þar, er s.kipuð var hinum á-
gætustu mönnum.
Fjársöfnunin gekk vel. Nefndin