Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 110
108 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Winnipeg 30. malí 1911. Hátt. vin, 'hr. Tryggvi Gunnarsslon! form. !í nelfndinni út af minnis- varSa Jónis SigurcSssonar, og þér hinir kærir bræcSr í (þeiri nefnd. Reyikjavík. Jaifnifamt ,J>vá, er vér senidum ycSr nú fé iþaS, sem fóilk af bjóSiflokki vorum hér í Vesturiheimi hefir skotib saman til minnisvarcSa Jóns SigurSssonar, leyfum vér oss acS ávarpa ySur nokkr- um orSum, og í gegnum ycSr Islend- in-ga 'í Ihe-’llld1 sinni heima á Fróni. iHjartanlega jþclkik ifrá oss hafi íþeir, sem gengust ifyrir þvlí, aS almenningr ’íslenzíkrar IþjóSar kæmi upp minnis- mafki (þessu. AS vera meS í því fyrirtiæ'ki fanst oss Vestr-Islendingum ócSar sjálfsagt. Hinn hilýi ihugr. er vér 'ósjállfrátt beruim til átthaganna heima, glaeddisit! vicS þaS acS mikilum mun. Um ekkert mlál héfir Ifóllk Vort hér af íslenzku bergi bfoticS teins vell samein- ast og þetta. Það hefir dregiS oiss hér í hinni miklu dreifing saman. Vér er- um nú nær ihverjir öSrum en ácSr. Og vér erum fastar bundnir viS Islland, og bacS, sem bezt er í (þjóSernisl'egum arfi Vorum. Jón SigurSsson er oss límiynd þess, sem ágætast er í isögu og eSli Islands. I persónu hans heifir íslenzk ætt- jarÓarást ibirzt í fegurstri og Ifuillkomn- astri mynd. Uandi og lýS till viSreisnar varpacSi hann >sér út í baráttu |þiá, er vér dáumst jþví meir aS, er vér virSum ’hana lengr fyrir oss. Frá upphalfi var hann á- kveSinn í því a 11 d r e i a cS v í Ik j a og iframlfylgdi þeim lásetningi meS drengskap og ólbilandi ihugrelkki alt til æfiJoka. Lét hvergi þpkast frá því, ;sem í augum (hans var sa'tt og rétt, hversu miklum andróSri og óvinsæld- um sem hann yrSi aS sæta fyrir bragSiS. Sýndi söimu einurS í því aS setja sig, þá því var aS skifta. upp á móti öfugu almenningsáliti — órök- s'tuiddum tilfinningum íslenzkrar al- iþýSu — eins og á móti heimsku iog ranglæti hins erlenda stjórnarvalds. Óílíkur öllum þeim, er aS fornu og nýju eru aS olnboga sig áfram tiil eiginna hagsmuna, persónullegrar upphelfSar. Óeigingirnin ifrábær. Öllum hæfari í hæztu emlbaéttissföSu og þar eins og sjálifkjiörinn fyrir sakir einstaklegra ýf- irbiurSa og meSfældds höfSingsskapar, hafnar íhann þieim hilunnindum, tiil þess í eitfiSum lífsfcjörum og örlbirgS, aS geta öllum óháSr unniS aS velferS þjóSar sinnar elftir bjargfastri sann- færing sinni æfilangt. i Oss Ihefir veriS iþaS jalfn Ijúft, sem olss var þaS skylt, aS lleggija vlorn skerf tiil þess aS Jóni SigurSssyni væri reistr veglegr minnisvarSi, itil þess aS glæSa sanna föSrlandsást hjá Islendingum — og tilL þess um ileiS aS dæma til dauSa þaS alt. sem þar er þvert á mó'ti. MinnisvarSinn sé ekki aSeinls til þess á þessum tlímamlótum, þá öld er liSin frá fæSÍng hans, aS .heiSra minn- ingu hins miikla mann’s, heldr einnig, og þaS ölllu öSru ifremur, tiíl þess aS ís- llenzik þjóS ifiái: í því iminnismerki StöS- ugt h'Orlft á þelssa gölfugu fyrirmynd siína, 'sér til frjálsmannllegrar eftir- breytni í baráttu lífsins. iMeS minnisvarSanum komi Islend- ingum guSllegr innblástr tiil alls góSs, pg sérstafclega ný ættjarSarást, endr- faedd, ihelguS og IhreinisuS, ífúsleiki til aS leggja sjállfa sig fraim til ifórnar fyr- ir málelfni sannlleikans, istefnufesta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.