Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 111

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 111
ÞJÓÐRÆKNISSAMTÖK 109 stöSuglyndi, trúmenska, heilagt hug- rekki. Og þar meS ný öld ljóss og hamingju ýfir Mand!”13) Sairlskotunuim var lokið 30. maí, og hafði þá safnas't, saimlkvaamlt skýrslu féhirðis, $2806.35, eða kr. 10,415, frá sex þúsund gefendum víðsvegar um alla Ameríku. Var féð sent til íslands 1. júní. Aleit nefndin þá, að starfi sínu væri lokið- En nokkru ácSur en féð kom til Reykjavfkur, haifði minnis- varðanéfndin þar ákveðið að láta steypa tvær myndir og senda Íslend- inguim vestra aðra. Var þetta tiíkynt með 'bréfi um leið og kvrttað var fyrir sendinguna. Ennifremur sikýldi mynd þeirri, er vestur yrði send, ifylgja jafn- mikil fjárupphæð og kostað hafði fót- stallurinn undir myndina, er sett var upp í Reykjavík, eða u;m kr- 2000. Var nú rætt uim það, hvort þiggja skyldi tiiboð þetta og urðu skoðanir sikiftar. Var því ákveðið að vísa því til alim‘enns fundar og láta almenning þar skera úr. Var fundur þessi boð- aður og haldinn í Goodtemplarasaln- um hinn 19. október um haustið. Lagði séra Jón Bjarnason þar fram skýrslu um starf nefndarinnar, skýrði frá til- boðinu frá Reykjavík, og óskaði eftir, að einhver ákvæði væru gerð. Kom fyrst til greina, hvort þi'ggja skyldi til- boðið. Voru ýmsir á því, að éf það gæti eigi talist móðgun við forstöðu- nefndina í Reyikjavík, myndi réttara að íslendingar vestra tækju eigi við myndinni né peningunum, öðruvísi en svo, að þeir þægi myndina að gjöf og gæfu hana svo aftur tifl fæðingarstaðar Jóns Sigurðssbnar, eða Isafjarðar- kaupstaðar, svo myndin væri eigi send vestur. Eftir nokkrar umræður varð þó hitt álitið ofaná, “að þiggja mýnda- styttu-tilboð nefndarinnar á íslandi”. Margar tiJIögur komu þá fram um, hvar setja skyldi myndina. Voru flestir á því, að eigi væri nema um tvo staði að ræða innan Winnipegborgar, en það þctti flelstum sjálfsagt, að myndin stæði í Winnipeg, — en það var annaðhvort á völlunum við hinn fyrirhugaða fýlkisháskóla eða á fletin- um framundan þinghúsi 'fýlkisins. Voru ástæður færðar að því, að hvorn þess- ara staða sem væri mætti telja sam- boðinn mynd cg minningu Jóns Sig- urðssonar, er verið hðfði engu síðri fræðimaður en stjórnmálamaður. — Báðir þessir staðir voru nokkuð ó- ákveðnir, því í ráði var hjá fylkis- stjórninni, að láta reisa nýtt þinghús, og gat þá eigi til greina komið, að myndin yrði sett þar, fyr en því verki væri lokið, og einls var stat't með há- rkólann. I ráði var að. hann yrði færður út fyrir bæinn, en óákveðið ált með hvenær hinar nýju byggingar kæmust upp- Máli þessu var því vís- að tiil væntanlegrar néfndar, með þeim fyrirmælum, að myndinm yrði komið upp á öðrum hvorum þessum stað, ef s'amþyikki hlutaðeigenda fengist, er taJið var ví-t. En skýrt kom sá vi'lji fundarins í ljós, að mýndin skyldi vera, hvar sem hún yrði sett upp, ævarandi eign Islendinga og engum gefin eða til umráða 'fengin, öðrum. Skyldu ís- lendingar haifa rétt til að koma þar saman, sem myndin stæði, kveðja þar tiJ fundar, þegar þeirn sýndist. Tveir nefndarmanna áttu þá sæti á þingi Manitobáfyl'kis, B. L. Baldwinson úr flokki stjórnarinnar, og Tlhos. H. John- son, er var helzti leiðtogi stjórnar- 13) “Hkr.” 15. júní 1911, XXV. ár, nr. 38.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.