Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 114
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 112 að starfið. Fóru þá umræður að harðna. Gátu tveir nefndarmanna þess, að almenningi kæ:mi m!ál þetta ekki við, og hefði fundur þessi verið boð- aður án þess að nefndinni hefði borið til þess nokkur skyilda. Var þá tillaga gerð um, að nefndin yrði Ieyst frá embætti, en fundarstjóri neitaði að bera hana upp og sleit fundi- Fjórum dögum síðar kom nefndin saman, 'lét taka upp myndastyttuna og flytja upp í þinghús. Skýrði skrifari nefndarinnar, Ó. S. Thorgeirsson, frá því, með smágrein, er hann birti í báðum íslenzku b!!öðunum.16) Var þess getið, “að ekki sé gert ráð fyrir, að þinghúsvöflurinn verði svo undir- búinn, að minnisvarðinn verði reistur þar á koir'andi sumri”, heldur að öll- um líkindum eigi fyr en á komandi ári. þó fór svo, að þetta varð öllu fljótara. í júní er búið uim myndina þar á þing- húss'fletinum, undirhleðs'u lokið og myndin afhjúpuð þann 1 7. júní. Við það tæikifæri fliuttu ræður Thos. H. Joihnson dómismálaráðherra, Dr. B. J- Brandson. er báðir voru í n'efndinni, og séra Rún. Marteinsson, ennfremur Sir Jas. A- M. Aik’os fylkisstj. Sam- 'koma þieissi var augllýst vikunni áður í blöðunum, en 'fáir eða engir íslend- ingar u'tan bæjar voru þar viðstaddir. Engra samskota var leitað, fótstallur- inn hafður aif sö'mu gerð og upphaf- legi uppdréKurinn bar með sér og mýndin alflh'ent fyllkinu að gjö'f. Fjar- verandi var forseti nelfndarinnar. — Myndina afhjúpaði Stefanía leikkona Guðmundsdóttir frá Rvík. Að lokum Ik'oimist isvo minnisvarðinn upp, og er 'hin langfegursta og til- 16) “Hkr.” 23. marz 1921. “Lögb.”, 24. marz 1921. komumesta myndastytta, er reist hefir verið í Winnipeg. Hún stendur í hin- um fegursta reit borgarinnar, fram við’ eina fjölförnustu götuna. Horfir for- setinn gaimíi austur — austur yfir hin- ar víðáttumiklu canadísku bygðir og örælfi, austur mót upprennandi sól, út til eyjarinnar fornu í norðursænum. Baki snýr hann við Victoríu hinni Vænu, er situr þar kórónuð á stalli í öllum drotningar'skrúða, fyrir hallar- dyrum, með veldissprotann í annari hendi en ríkishnöttinn í hmm, og horfir þreytulegum augum á uxamerki ríkis- ins—og þá sem undir því strita. Er nú til'gangi þeim náð, er vakti fyrir þeim, sem að samskotunum stóðu upphaf- lega, — “að íslenzk þjóð fái horft á fyrirmynd sér til frjálsmannlegrar eft- irbreytni í baráttu lífsins”. Hafa Islendingar aldrei haft vinsælla né þjóðlegra verk með höndum en þetta minnisvarðaorál- Sýndi það sig stiax ,í byrjun með þeim undirtektum er það fékk, að safnast skyldi svo að segja alf sjáOfsdáðum — og fyrirhafn- arlítið, á rúmu'm fiimm mánuðum, nær þrjár þúsundir dollara, með eintómum smágjöfum hvarvetna frá, á þrjú þús- und mílna löngu svæði yfir þvera álf- una. En auík þessa fjár, er var mi'k- ið og frá mörgum, svo að eigi hafa ja'fn margir stutt að nokkru fyrirtæki meðal íslendinga, ha'fði minnisvarða- mál þetta aðra og stærri þýðingu fyrir veistur-ísllenzka þjóðarbrotið. Það, sem ritað var og rætt um æfistarif Jóns Sig- urðssonar o'g sjállfistæðiskröfurnar, er hann gerði fyrir þjóðarinnar hönd, kom mörgum til þess að kynna sér sögu landsins, ien það Ieiddi aftur til þjóð- ernislegrar vakningar. Má enn víða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.