Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 117
ÞJÓÐRÆKNISSAMTöK 1 15 þessi stóð vanalegast yfir sumarmán- uðina, því veðráttan að vetrinurn leyfði hana ekki, og var hún að því ^skapi örðugri sem menn þoldu ver hit- ann. Verst var þó vinnan við stór- byggingarnar, að standa hálfboginn yfir skóflum í steikjandi sólarhitanum og hræra saman sandinn og kalkið í vegg'límið, eða roga því á öxlinni upp margar mannhæðir. Það tók á þá, sem þollitiir voru. Eina bólin, að þetta var aðeins til bráðabyrgða, með- an verið var að átta sig, kynnast og koma sér fyrir, meðan verið var að komast upp á lagið með að vmna önn- ur verk geðfeldari, léttari og betur launuð. Smákvæði eftir skáldið. J- Magnús Bjarnason, ort um þetta leyti, lýsir mæía vel, hversu menn fundu til þessarar áþjánar, og hversu þeim var í skapi yifir því, að þurfa að vera til neyddir sökum efnaleysis og vanþekk- ingar, að gera öM verstu verkin: ‘‘Hann li'fir, ti.l að 'míoika, o.g mokar, og m.oíkar til þess aÖ líf'a, en erifiÖiÖ þyngkit og þyngist, (og þungt gerist rekunni aÖ biifa. Þó taugar ibans togni og hnýti og trautt hann 'á ifó^iunum standi, skal h'ann samt m|oka o,g moka mold og leÖjn og sandi. En hvií ska.l Ihann moka og moka mold og leÖiju og sandi? Þvií hann er fjöllskyldulfaÖir, framandi í ókunnu landi.” En það eðlilega fylgdi því, að vera framandi og fákunnandi, að í hlutskifti þeirra féllu þau verkin, er minsta kunnáttu útheimtu og erfiðust voru. “En þeir ólust þó upp yfir jörð, þessir menn”. Það I'ylfti þeim upp úr gröfun- um. Var því spáð um það leyti af skáldinu, að sá tími kæmi, að þeir mundu ekki hlýta þeirri verkaskiftingu ,að til Iengdar myndu þeir eigi þola að búa á álna dýpi fyrir neðan yfirborð .jarðar. “Þeir þola ekki að kvik- setjast, klóra sig upp úr kreppunni og skurðunum senn.” En langt virtist það eiga í land. En tíminn kom, og jafnvel fljót'ar en varði, og er nú orðið langt síðan, að hinir síðustu hurfu úr dokræsunum og stigu upp á yfirborð jarðar. Heyrist nú á rússnesku eða Rómversku mælt niðri í jörðinni, en oft bar það við áður, að þaðan heyrð- ust koma íslenzk orð og eigi áherzlu- laus. Með þeim ir.láiluim, sem blöðin ís- lenzku brýndu hvað raest fyrir mönn- um á fyrstu árunum, var að verka- menn mynduðu samltök sín á meðal, til sóknar og styrktar í atvinnuleitinni- Einkum var það Eggert Jóhannsson, er m þetta ritaði, og benti á, hvílík nauðsyn þetta væri. Eru margar rit- gerðir eftir hann um þetta efni í Heimskringlu á árunum 1887—’90. En eigi var jafn auðvelt og virðast mátti, að stofna þannig lagaðan fé- lagsskap. Ef þörfin he'fði verið meiri eftir verkamönnum hjá verkveitend- um en vinnuþörfin var hjá vinnuleit- lendum, hefði verið öðru máli að gegna. En því var ekki að heilsa. At- vinna var rýr og og lítið að fá að gera frá 1883 til aldamóta. Taka varð þeirri vinnu, sem bauðst, og jafnvel á því kaupgjáldi, sem boðið var, hvort sanngjarnt var eður eigi. Það var eigi til hugsandi, að kaupgjald fengist hækkað að mun, meðan svo stóð. En
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.