Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 120

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 120
118 TÍMARIT I>JÖÐRÆKXLSI’ÉLAGS ÍSLENDINGA ----------IþaS er engin mót voSanum lilff; Þeir þögulir ftiálid'a’ o’ní göngin aS gr'alfai ;og gefa’ uppá hættu sitlt líf. (Sem beitfættir menn eigi aS ganga yfir g'IæSur (svo ganga þeir fram — fyrir vesala borgun. Svo ihryrjur aft saman og suniir þeir festast og sumir þar skerast og beinbrotna og , lestast. ,Einn þeirra gefur upp andann og deyr meSan annar er dauSvona grafinn úr leir.” Eiflir' 1896 fer þeim íslendingum stöðugt fækkandi er að skurðagreftri vinna. Einn eftir annan hefir sig upp á bakkann unz þeir að lokurn komast allir upp. En nokkrir staðnæmast þar og hirða eigi um að fara lengra. Hafa ,þeir verið settir verkstjcrar ylfir hin- um, sem svo síðar hafa tekið við. Því eftir sem áður heldur vinnan sjálf á- fram að vera hlutskifti hins fátæka og .framanda, er álútur við rekuna, verð- ur að grafa eftir málsverði sinum og sinna góða graifardýpt ofan í jörðina. I félaginu munu hafa staðið, þá fiest var, um 150 manns- Eftir 1893 fer að draga úr því. Koma líka upp deilur um það, hvort í sama félaginu skuli standa þeir, sem vinna við jarð- gröft, 07 hinir, er við húsabyggingar vinna. Fanst þeim, er v\ð húsabvgg- inar unnu, að þeir ættu að hafa félags- skao út af fvrir siar, töldu bað hærri stöðu. Kö'.luðu þeir sig “bygginga- menn”. Þá munu og nokkrir hafa myndað svonefnt “Byggingarmanna- félag”. Samkomuhús Islendingafélags- ins (Framfarafélagsins) hafði Verka- mannafélagið keypt, stækkað og end- urbætt, en gefa varð það frá sér kaupin, er félagsmönnum fækkaði. iSíðasta kjörfund heldur félagið vorið 1896. Er Guðgeir Eggert'sson kosinn forseti, Guðvaldi Eggertsson ri'tari og Gunnar Árnason féhirðir. Eru þá fáir eftir. Nokkru seinna er það uppleyst og stóðu þá eftir í því aðems 6 manns, eða helmingi færri en stofnað höfðu í fyrstu. Voru þá margir félagsmenn fluttir búferlum úr bænum, en hinir, sem eftir sátu, treystust eigi til að halda þfýí uppi lengur, hafa pf till vill síður fundið þá til féiag'sþa.'farinnar en áður fyrri, eftir að atvninubrögð þeirra breyttulst og þeir gátu lagt stund á annað- En þótt félagið stæði eigi lengur en þetta,----um átta ár — vann það stórmikið gagn og átti eigi minsta þáttinn í því, að bæta kjör og breyta hag íslenzkra verkamanna. Það afl- aði þeim álits og virðingar í augum hinnar innlendu þjóðar. Sýnt var og sannað, að eigi þyrlfti að bjóða íslend- ingum alt, þctt framandi væru og fá- kunnandi, og að annar vegur mundi vænni tii saimkoimiulags við þá en ætla að þröngva þeim til kosta. Það brosk- aði hjá þeim sjálfstæði og vakti hjá bei’m virðingu fyrir sjálfum sér, svo að þeir urðu ógjarnari á að smjaðra fvrir verkstjórunuim eða færast í vinnudýra- haminn, sem fela virðist all-víða mannsmyndina hjá verkalýð stórborg- anna. Frh.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.