Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 120
118
TÍMARIT I>JÖÐRÆKXLSI’ÉLAGS ÍSLENDINGA
----------IþaS er engin mót voSanum
lilff;
Þeir þögulir ftiálid'a’ o’ní göngin aS
gr'alfai
;og gefa’ uppá hættu sitlt líf.
(Sem beitfættir menn eigi aS ganga
yfir g'IæSur
(svo ganga þeir fram — fyrir vesala
borgun.
Svo ihryrjur aft saman og suniir þeir
festast
og sumir þar skerast og beinbrotna og
, lestast.
,Einn þeirra gefur upp andann og deyr
meSan annar er dauSvona grafinn úr
leir.”
Eiflir' 1896 fer þeim íslendingum
stöðugt fækkandi er að skurðagreftri
vinna. Einn eftir annan hefir sig upp
á bakkann unz þeir að lokurn komast
allir upp. En nokkrir staðnæmast þar
og hirða eigi um að fara lengra. Hafa
,þeir verið settir verkstjcrar ylfir hin-
um, sem svo síðar hafa tekið við. Því
eftir sem áður heldur vinnan sjálf á-
fram að vera hlutskifti hins fátæka og
.framanda, er álútur við rekuna, verð-
ur að grafa eftir málsverði sinum og
sinna góða graifardýpt ofan í jörðina.
I félaginu munu hafa staðið, þá
fiest var, um 150 manns- Eftir 1893
fer að draga úr því. Koma líka upp
deilur um það, hvort í sama félaginu
skuli standa þeir, sem vinna við jarð-
gröft, 07 hinir, er við húsabyggingar
vinna. Fanst þeim, er v\ð húsabvgg-
inar unnu, að þeir ættu að hafa félags-
skao út af fvrir siar, töldu bað hærri
stöðu. Kö'.luðu þeir sig “bygginga-
menn”. Þá munu og nokkrir hafa
myndað svonefnt “Byggingarmanna-
félag”. Samkomuhús Islendingafélags-
ins (Framfarafélagsins) hafði Verka-
mannafélagið keypt, stækkað og end-
urbætt, en gefa varð það frá sér
kaupin, er félagsmönnum fækkaði.
iSíðasta kjörfund heldur félagið vorið
1896. Er Guðgeir Eggert'sson kosinn
forseti, Guðvaldi Eggertsson ri'tari og
Gunnar Árnason féhirðir. Eru þá fáir
eftir. Nokkru seinna er það uppleyst
og stóðu þá eftir í því aðems 6 manns,
eða helmingi færri en stofnað höfðu í
fyrstu. Voru þá margir félagsmenn
fluttir búferlum úr bænum, en hinir,
sem eftir sátu, treystust eigi til að halda
þfýí uppi lengur, hafa pf till vill síður
fundið þá til féiag'sþa.'farinnar en áður
fyrri, eftir að atvninubrögð þeirra
breyttulst og þeir gátu lagt stund á
annað- En þótt félagið stæði eigi
lengur en þetta,----um átta ár — vann
það stórmikið gagn og átti eigi minsta
þáttinn í því, að bæta kjör og breyta
hag íslenzkra verkamanna. Það afl-
aði þeim álits og virðingar í augum
hinnar innlendu þjóðar. Sýnt var og
sannað, að eigi þyrlfti að bjóða íslend-
ingum alt, þctt framandi væru og fá-
kunnandi, og að annar vegur mundi
vænni tii saimkoimiulags við þá en ætla
að þröngva þeim til kosta. Það brosk-
aði hjá þeim sjálfstæði og vakti hjá
bei’m virðingu fyrir sjálfum sér, svo að
þeir urðu ógjarnari á að smjaðra fvrir
verkstjórunuim eða færast í vinnudýra-
haminn, sem fela virðist all-víða
mannsmyndina hjá verkalýð stórborg-
anna.
Frh.