Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 122
O v Siirgpainig, ipjooirsgi IgleimdlSimtísi f VesímfflhiefliímiL Það var haldið í Winnipegborg dag- ana 21., 22. og 23. febr. þ. á., sam- kvæmt þingboði því, er blöðin höfðu flutt. Þingið setti forseti félagsins, Rögnv. Pétursson, í Goodtemplaráhús- inu kl. 2 e. h. hins fyrsta dags. Var fyrst sunginn sálmurinn: “Ó, blessa, guð, vort feðrafrón”. Síðan flutti séra Albert Knstjánsson, þingmaður fyrir St. George kjördæmið, stutta bæn. Las þá ritari, Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son, þingboð, og forseti auglýsti, að skýrslur embættismanna yrðu fram lagðar. Á meðan á því stóð, og síðar, v rituðu flestir fundarmenn nöfn sín á náfnaskrá þingsins. Forse'ti las fyrst sína skýrslu, ítarlega og vel samda. Lýsti hann þar störifum félagsins á ár- inu, og drap á ýms mál hálfkláruð og ókláruð, er fyrir lægju. Á síðasta þingi hafði stjórnarnefnd- inni verið falið, að koma af stað barnakenslu í Islenzku með skólahaldi og umferðarkenslu, og, ef tiltækilegt sýndist að láta semja og gefa út les- bók, er tæki við áf stafrofskveri. Deildin Frón kom af stað laugardags- skóla í Winnipeg, og eiga Goodtempl- arar sérstakar þakkir skilið fyrir ó- keypis húsíán — og aðra aðhlynningu að skólahaldinu. Ennfremur stofnaði varaskrifari félagsins, Ásgeir I. B!ön- dahl skóla í Wynyarci'oæ, og ber að þakka Immanuelsöfnuði og presti hans fyrir ókeypis lán á kirkjunni til skóla- haldsins. Kenslubókin hefir enn ekki verið samin og umferðarkensla ekki upp tekin, en undirbúningur nokkur hefir þó verið hafður, erindreki verið sendur um borgina til að leita álits og undirtekta foreldra og húsráðenda o. s. frv. Urðu þær svo góðar, að ástæða virðist til að byrja á umferðarkenslu sem fyrst. Ákvæði síðasta þings um stofnun íslenziks listamóts í sambandi við ársþingið heifir eíkki verið hreýft, en þó er sú bót í máli, að frú Stefanía Guðmundsdóttir og prófessor Svein- björn Sveinbjörnsson, hafa bæði lof- að að aðstoða við samkomu félagsins með íslenzkum leik og frumsömdum íslenzkum sönglögum. — Tímaritið verður fullprentað áður þingi þessu lýkur, og má aðállega þakka tveim mönnum úr nefndinni, hve greiðlega það hefir gengið, herra Ásm. P> Jó- hannssyni, er borgið hefir fjárhag fyr- irtækisins með auglýsingasöfnun og inmheimtu fyrir þær, — og herra Gísla Jónssyni, er tók að sér að prenta ritið í hjáverkum sínum,- og sparaði félag- inu með því fulla 600 dollara, miðað við prentunattilboð þau, er nefndinni bárust. — Að útbreiðslu félagsins var talsvert unnið á árinu. Erindrekar voru sendir út um bygðir til að safna nýjum meðlimum, og selja Tímaritið; heimadeildir verið stofnaðar á einum eða tveim stöðum. Um námsmanna- skifti við‘ háskóla íslands og viður- kenning íslenzkunnar við Manitoba- •>
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.