Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 124
122 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA “1. Breyting við 6. gr. III. kafla, þannig, að í stað orðanna: “heimilt að halda eftir einum fjórða hluta árs- tillagsins”, o. s. frv., komi: “heimilt að halda eftir heim.ingi árstillagsins.” 2. Þessu sé bætt við 3. gr. II. kafla: “En því aðeins er embættismaður lög- lega kosinn, að hlotið hafi einfaldan meirihluta allra greiddra atkvæða.” 3. í 6. gr. IV. kafla stendur: “Með því að breytingartillaga hafi verið borin upp og rædd á aðálfundi félags- ins árið áður”. I stað þess komi: “Með því að sá, eða þeir, sem eftir breytingum óska, geri stjórninni aðvart að minsta kosti þrem mánuðum fyrir aðalfund”. Klukkan átta að kvöldi hins fyrsta þingdags safnaðist fjölmenni saman í fundarsalinn, og flutti þá séra Rögnv. Pétursson fyrirlestur um íslenzka málshætti. Var hann hinn fróðlegasti og skemtilegasti og kendi þar margra grasa kjarngóðra frá fornri og nýrri tíð. Var ræðumanni greitt þakklæt- isatkvæði að erindislokurn. Því næst var tekið fyrir p.æsta mál á dagskrá: Minnisvarðamál Jóns Sig- urðssonar. Forseti las upp bréf frá minnisvarðanefndinni. Kom þar í Ijós, að af hinni upprunalegu 15 manna nefnd eru eftir aðeins 9. Nefndin kvaðst cfús á að fá málið í hendur Þjóðræknisfélaginu að svo stöddu. Formaður hennar, Árni Eggertsson, lýsti því Vfir, að hann hefði fengið líkan af fótstalli fvrir myndastyttuna frá listarmainninuim Einari Jóniisyni, og væri það í höndum fulltrúa Manitoba- stjórnarinnar til yfirlits. Bað hann um frest í málinu til miðvikudags, því þá yrði hann reiðubúinn að gefa greini- lega skýrslu. Var það veitt. Þá var tekið fyrir útgáfumál rita og bóka. Urðu um það all-Iangar um- ræður. Töldu flestir brýna þörf á út- gáfu lestrarbókar fyrir unglinga, sniðna eftir þörfum Vestur-íslendinga. Var það sumra álit, að hæfir menn til að síkrifa s’líka bck væru Iiítt fáanlegir og kostnaðurinn sem næst ókleyfur. Aðrir töldu engan hörgul slíkra manna og peninga mundi ekki verða vant, ef lil kæmi. Var kosin þriggja manna néfnd til að íhuga málið. í hana voru se.ttir: Séra Guðm. Árnason, Finnur Johnson og Stefán Einarsson. Daginn eftir (22. febr.) var fundur settur kl. 2,20 e. h. Þegar fundar- gerðir höfðu verið lesnar, ræddar og afgreiddar, voru teknar fyrir ritara- kærurnar. Kom þá í ljós, sem áður er á vikið, að nefndin hafði ekki getað afgreitt störf sín. Vildu sumir, að gengið væri strax til kosninga, því lið- ið var mjög að þeim tíma. Komu þá fram sterkar raddir um, að slíkt væn óviðeigandi og rangt, unz nefndin hefði svarað kærunum og þvegið hendur sínar frammi fyrir þingheimi. Varð því úr, að ný r.efnd var kosin: Ólafur Bjarnason, Ásgeir I. Blöndahl og séra G. Árnason. Skyldi hún ljúka störfum sínum þá þegar, en kosningum frestað unz úrslit rannsóknanna væru sén. Boðaði nú hin nýkosna rann- sóknarne'fnd alla stjórnarnefndina á leynifund með sér og spurði hana spjörunium úr. Meðam á þessu stóð, var Árni Eggertsson settur fundar- stjóri, en P. S. Pábson ritari. Var þá rætt um íslenzkukens'u. Séra Jónas A. Sigurðsson var málshefjandi, og kvað betta lífið og sálina í þjóðrækn- ísstarfi félagsins, börnin ættu heimt- ingu á að vera ekki svift þeim arfi;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.