Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 126

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 126
124 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA fram yfir miðnætti. Ennfremur áttu f>eir bræður, Einar P. Jónsson og Grsli Jónsson, að skemta með kvæðum og söngvum, en tæpum klukkutíma áður en samkoman hófst, barst þeim sú sorgarfregn, að faðir þeirra hefði ancJast þann sama dag, og fórst því fyrir hluttáka þeirra við s'kemtiskrána. Næsti fundur var haldinn kl. 10 f. h. daginn eftir (23. ifebr.). Voru þá tekin til meðferðar útbreiðslumál. Höfðu þau lítið eitt borið á góma daginn fyrir. Komu fram ýmsar skoð- anir um tilhögun á útbreiðslu félags- ins. Töldu sumir heppiilegast, að stofn- að væri sem mest aif heimadeildum víðávegar út um bygðirnar, aðrir að ársgjö'ldin yrðu lækkuð; enn aðrir, að fyrirlesarar yrðu sendir út til að vékja áhuga á mál'elfninu. Sumir vildu, að ársgjaldið yrði mismunandi hátt, og að Tímaritið yrði gefið félagsmönn- um; þá enn aðrir, að kosinn yrði út- breiðislustjóri, er starfaði í samráði við nefndrna. Urðu um aðferðirnar mjög s'kiftar skoðanir, en flestum kom sam- an um, að öfluga útbreiðslustarfsemi þyrfti að setja á fót. Var að lokum kosin 'þriggja manna nefnd í þetta mál, og hlutu þessir kosningu: Árni Egg- ertsson, A. S. Bardal og J. Húnifjörð. <— Lögðu þeir síðar fram nefndarálit þess e'fnis, að fela stjórnarnefndinni að gera alt, sem í hennar valdi stæði, til þess að afla félaigimu útbreiðslu, með stofnun deilda, og því, að senda hæfa menn í fyridestraerindum út um 'bygðirnar. Verkefni deildanna ætti ifyrst og fremst að vera það, að kenna Islenzku. Var þetta nefndarálit sam- þykt. Þá kom til umræðu útgáfa Tímarits- ins. Voru þeir Gunnl. Tr. Jónsson, Ásgeir I. Blöndahl og Á. P. Jóhanns- son kosnir í nefnd til að bera fram til- lögur u.u tillhögun útgáfunnar. Lagði hún fram ti'Ilögur um: að Tímaritið sé gefið út éins og að undan'förnu, að stjórnarnefndin ráði séra Rögnv. Pét- ursson fyrir ritstjóra þess fyrir þetta ár, að stjórnarnefndin ákveði verð ritsins, að fundurinn sjái sér ekki fært að leggja til að Tímaritinu sé útbýtt ókeypis til meðhma. Voru allir liðir nefndairálitsins samþyktir eftir nokkr- ar umræður. Næst var rætt um samvinnu og mannskifti milli Austur- og Vestur- Islendinga. Var í það mál sett fimm manna nöfnd, þeir Árni Eggertsson, Sig. Júl. Jóhannesson, séra Rögnv. Pétursson, Finnur Johnson og Björn Pétursson. Var þeim 'fálið að inni- binda í áliti sínu nemendaskifti og styrk ti'I íslenzkunáms. Ályktanir þéssarar néfndar voru: 1. Að félags- stjórnin leiti álits fé'lagsins íslendings í Rvík, hvernig það félag hugsi sér sam- vinnu við fél'ag vort, og að leita'st sé við, að hafa sem bezta samvinnu milli þessara tveggja félaga. Ennfremur, að æskilegt sé að þeir menn, er hing- að yrðu sendir eða héðan í þjóðrækn- iserindum, séu ráðnir með vitund og samþykki beggja félananna. 2. Félag vort vffl hvétja og sltuðla að því, að ís- lenzkir námsmenn hér sæki háskóla íslands til að njóta þar fræðs'Iu í Is- lenzku og þjóðlegum fræðum. Þetta nefndarálit var samþykt. Nú gaf Árni Eggertsson skýrslu þá, er hann halfði lofað í minnisvarðamál- inu. Kvað hann það ákveðið, að Manitobastiórnin veiti Islendingum vegleean stað undir myndastvttuna á þinghússve’Iinum. Var samþyk't til-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.