Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 51
SIGN ÝJARHÁRID. 17 Líklega á Jónas sinn þátt í því líka, með kvsöðinu sínu, Grunnarskólina. Ef að er gáS, þá er þó þetta eitt af því fáa, sem Gunnar gerði rangt á æfi sinni. Aftur á móti liefi eg varla orðið þess var, að nokkur muni orðin, sem Kolskeggur svar- aði, er Gunnar vildi að liann gerði slíkt liið sama. Þið munið, að bróðerni þeirra var svo ástúðlegt sem vérða mátti, og vafalaust hef- ir Kolskeggur verið þess fúsastur að deyja með Gunnari, eins og Ulugi með Gretti, en þó svaraði hann þessum orðum: “Hvorki mun ek á þessu níöast ok á engu öðru, er mér er til trúaÖ.” Má eg biðja ykkur öll að festa þessi orð í minni? Eg vildi að þau stæðu með ómáanlegu logaletri í hjarta hvers Islendings, karls og konu. Hver sem getur sagt þau með sanni, eins og Ivolskeggur, liann er ekki síður sæmdarmaSur en Gunnar á Hlíðarenda, hversu mik- ið sem liann skortir við hann um afl og frækni. Það væri gaman, að sem flestir Islendingar gætu stokkið hæð sína, eins og Gunnar, og enn þá meira gaman, að þeir litu allir ættjörð sína og átthaga sömu ástaraugunum og liann, er hann sneri aftur, en allra ánægju- legast væri þó, að sem flestir gætu tekið sér með sanni í munn orðin hans Kolskeggs: Hvorki mun eg á þessu níöast og á engu öðru, er mér er til trúað. 0g gáið nú vel að einu: Hvorttveggja það sem prýðir Gunnar, er að meira leyti eða minna ósjálfrátt, en það, sem prýðir Kolskegg, er hverjum manni sjálfrátt. Þá sæmd getur hvert ykkar átt og geymt til graf- ar, ef viljinn er til, nógu sterkur og einbeittur. Það er ganian fyr- ir ungan mann, að vinna Grettis- beltið, heita glímukappi og sund- kongur, en livað er það á móti þeirri sæmd, að bera þann orðstír lijá öllum er þekkja: Ef hann segir það, þá er nóg; heitin hans eru betri en handsöl annara manna, eða vita með sjálfum sér: Eg hefi aldrei á neinu níðst, er mér hefir verið til trúað, hvorki í smáu né stóru. Eg vildi óska, að íþrótta- menn vorir og ungmennafélög bæru þetta merki ekki lægra né minna fyrir brjósti en íþróttirnar. Það á vel saman, hreysti og dreng- skapur. Og þegar hver ungur Is- lendingur ber það með réttu, þá tel eg vel séð fyrir sæmd þjóðarinnar, hvað sem öllu öðru líður. Ungur maður, sem það merki ber, er eitt hið feg-ursta, sem eg þekki. Ung- ur maður, sem lofar í dag og svík- ur á morgun; ungur maður, sem skrökvar hvenær sem honum ræð- ur svo við að liorfa; ungur maður, sem hefir þegar vanið menn af að trúa sér til nokkurs orðs, er ein sú aumasta hrygðarmynd, sem eg þekki. Vitið' þið, að það er sagt aS slíkum mönnum hafi farið hér fjölgandi á síðustu árumf Yiljið þið taka þar í taumana f Viljið þið bera þau orð héðan og grafa þau í hjörtu yngri manna og eldri, að slíkt háttalag er svívirðing. Hver sem það iSkar, setur svartan blett á sæmd ættjarSar sinnar og þjóSar um leiS og hann glatar sinni. Eg liefi heyrt sagt um Ma- gyara í Ungverjalandi, aS þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.