Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 76
42 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLBNDINGA. á skrifstofuna, fyr en eftir liálfan klukkutíma eða meir, svo eg fór rakleitt heim í þaÖ sinn. Mér þótti þáð nokkuÖ kynlegt, að eg skyldi rekast þarna á íslend- ing. Mér fanst sarnt, að þessi maður ekki vera verulega líkur ís- lendingum, Hann var á að gizka rúmlega tvítugur að aldri, og með- al maður á vöxt, en liann var frem- ur dökkur á hörund, og haf'ði svip o«' andlitsfall nokkuð öðruvísi en c5 alment á sér stað á meðal norrænna manna. Og allar líkamshreyfing- ar hans, alt fas hans og öll frara- koma benti á það, að hanu væri uppalinn í Suðurhafseyjum. Það var einungis nafn hins unga manns, sem lielzt virtist gefa það til kynna, að hann væri ættaður af Norðurlöndum, en nafnið gat þó verið skozkt. Strax næsta dag fór eg aftur yf- ir á skrifstofu gufuskipafélagsins, og spurði eftir herra Eskford. En hann var þar ekki staddur þá. Mér var sagt, að liann hefði farið til læknis, til þess að láta draga úr sér sjúka tönn. Eg sneri því heim aftur við svo húið. En nokkr- um dögum síðar fór eg enn á ný til að spyrja eftir þessum unga ls- lending. Og aftur var mér sagt, að hann væri ekki viðlátinn, því að hann hefði þá uan morguninn ver- ið sendur suður fyrir borg-ina og kæmi ekki heim fyr en næsta dag. Eg hað nú um að herra Eskford væri sagt, að eg liefði tvívegis spurt eftir honum; og skrifaði eg nafn mitt og heimilisfang á miða, og mæltist til þess, að honum yrði fenginn miðinn undir eins og' hann kæmi á skrifstofuna. Og var mér sagt að það yrði gjört. Svo liðu tvær eða þrjár vikur. Þá var það einn laugardag, rétt eftir liádegið, að ekið var í bifreið heim að húsinu, þar sem eg bjó. Aðeins einn maður var í bifreið- inni. Hann gekk að framdyrum hússins og spurði eftir mér. Þeg- ar eg- kom út til hans, sá eg að þetta var herra Eskford. Heils- aði liann mér mjög vingjarnlega og spurði mig, hvort eg vildi vera svo góður og koma heim með sér. Sagðist hann liafa þar nokkra ís- lenzka hluti til að sýna mér. “Eg hefi lítið tekið að erfðum, þrjá íslenzka gimsteina,” sagði hann brosandi, “og þá verður þú endilega að sjá.” Eg þakkaði honum fyrir boðið, og sagði, að eg mundi hafa mikla ánægju af að tala við hann og sjá þá íslenzku muni, sem liann liefði tekið að erfðum. Að frmm mmútum liðnum var eg' lagður af stað með herra Esk- ford, og ók hann í fluginu tvær míl- ur suður fyrir borgina. Námum við staðar við lítið hús, sem stóð í fögrum aldingarði skamt frá sjónum. Var húsið mjög einkenni- legt og líktist dálitlum súlnagöng- um langt til að sjá, og liengu þar sumstaðar hlífar gegn sólarhita. Er hús með því lagi nefnt lanai, og er í raun og' veru aðeins þak, sem hvílir á fáeinum súlum, en veggirnir eru venjulega grinda- gluggar og' forhengi. Og‘ oft má sjá í gegnum endilangt húsið og út í aldingarðinn á bak við. Við vorum tæpar tíu mínútur á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.