Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 82

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 82
48 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. á mig óstyrkur af lúa, sem olli því, a'ð mér fanst jörðin á kviki ? Eg veit ekki með vissn, livort lield- nr var. Dagleið minni var svo liáttað, að eg 'kom innan úr kyg’ð- inni og stefndi til sjávar. Vöxtur og viðgangur brimgnýsins, sem mér virtist færast í ankana með liverjnm áfanga, gat stafað af því, að eg færðist nær fjöruborðinu, sem aldan skall á og þar sem liún gekk fram af sér. Eg kom að bænum Skerjavík, ]>egar komið var að dagsetri. Sá eg óglögt til kennimarka á bæjar- þiljunum. En það þóttist eg vita, að bæjardyrnar væru í miðið. Og þar drap eg á með göngupriki mínu. Enginn !kom til dyra við þá kvaðningu og þóttist eg vita, að langt mundi vera til baðstofu. Reiddi eg þá stafinn til liöggs og barði sínu fastara. En sú tilraun fór á sömu leið, enginn kom til dyranna. Nú fór eg að stappa af mér snjóinn, og hrutu þá snjó- kleprarnir á lilaðið, sem liart var undir fæti, skafið með reku, eða troðið í gadd. Alt er þegar þrent er, hugsaði eg og barði í þriðja sinn af alefli. — En þá kom bónd- inn sjálfur utan úr myrkrinu, frá útiverkum sínum. Eg þekti hann, þó skuggsýnt væri, síðan um liaustið, að hann falaði mig til kenslunnar. Það gerðist á fjár- réttinni. Bóndinn var sonur Fram- ars og’ liét Angantýr. “Þarna ert þú þá kominn, ” mælti hann, þegar eg var búinn að heilsa lionum, ‘ ‘ þá er bezt að ganga í bæinn.” Hann fór inn í dyrnar, og kom þaðan með tré- kníf, sem ætlaður var og hafður fyrir snjósköfu. Breddan var ein- trjáningur úr rauðaviði. Að því búnu fylg’di bóndi mér inn og var löng göng að ganga til baðstofu. Skildi eg þá, að högg í bæjarþil áttu undir högg að sækja að ná til baðstofulýðs, jafnvel þó að þar væri dúnalogn og steinhljóð. En ef rokkþytur og barnagjálfur var á seiði, þá var vonlaust að láta til sín heyra um þann veg. Nú var baðstofan mannlaus að sjá. Við komum inn ímiðbik lienn- ar og þaðan gengum við til vinstri handar í afþiljað hús. Þar sat gamall maður á rúmi, sem gæru- skinn var breitt yfir, og hafði hann geitstöku undir fótum. — “Þetta er faðir minn,” sagði bóndi. Eg heilsaði lionum og skildi eg- á undirtekt hans, að hann heyrði undarlega vel. Angantýr sagði honum hver eg- væri. Hann vísaði mér á stól nálægt föður sín- um. “Hér verður þú að'una þér, meðan eg lýk útiverkum.” Svo gekk bóndi fram úr baðstofunni. Öldungurinn sat á höndum sín- um og reri vitund eða ruggaði sér. Hann liafði undirskegg, en var snoðkliptur um munn og kinnar. Sá skeggburður sést vel á mynd Jóns Sigurðssonar. Svo virtist mér, sem Framar mundi liafa ver- ið ígildi Jóns að yfirbragði með- an hann hélt sjálfum sér í blóma. Ennið var afburða gott og augun geislarík og djúp, okðfærið vand- að og tamið, mælskan leyndi sér ekki, þegar á reyndi. — Þetta er nú of snennna fullyrt, eða kann að þýkja svo. En ekki tek eg of djúpt í árinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.