Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 85
ÚT VID FLÆÐARMAUÐ. 51 liafsins. En oft hefir hann lafað umskiftalaus í líku útliti. Yeðr- áttan er mislynd hérna og fláráS norn er hún og f jölkunnug, betra að sjá niður með nefinu, þar sem liún situr við stýrið, eða hefir hönd í bagga, sú kerling.” Nú leit eg í augu öldungsins og þóttn mér fagrir glampar í þeirri átt. Þannig mundi vera sjáaldur forspárra manna, eða þeirra, sem skygnir eru—datt mér í hug. “Ójá,” mælti Framar og lum- aði á lýkkjunum, ‘ ‘ þá var betra að vera í ósviknum sokkum og vetl- ingum, þann dag, eins og oftar,' þegar á daginn leið; því að dag skal að kveldi lofa. Þá er liann loksins búinn að sýna í barm sinn. En meyjarnar skal lofa í morguns- árinu. En ef þú vilt lieyra af þess- um degi, sem eg drap á, er bezt að lialda sig að honum, en sleppa öll- um orðskviðum og meyjamálum. Hér við víkina stendur beitarhús, og er féð rekið upp á ásana á mornana, ef út er látandi. Og þennan morgun var veðrið dágott vetrarveður, og snöp á lioltunum. Sauðamaður minn réði útlátningi og var einvaldur um þau mál. Þá var ekki loftvog- hér í bæ, farið eft- ir útliti og venju. Þá var hér sauðamaður og reyndar í mörg ár Lárus nokkur, kallaður Lalli smali, fjárauga og natinn við hjástöður, og varð ekki nuddað til annara verka. En þó að karl væri eirinn við gembsa og gembsur, þótti honum gott að koma heim um há- degið, eða þar um bil, og fá sér í bollanum.—Þá settist liann við hlóðin á balakláf og spýtti tóbaks- gusum í eldinn; raulaði stundum rímnaerindi meðan stóð á Surt gamla, katlinum, sem þá var ekki gert hærra undir höfði en það, að honum var stungið í hlóðarvikið, sem hann féll þó ekki við. Nú er honum sýnd virðingin meiri á vél- unum, eidavélunum, þar sem liann límfellur við hringana á eldhólf- inu nýtur eldsins höfðinglega. Eg lield þér leiðist útúrdúrarnir, en eitt bendir og minnir á annað, Lalli á ketilinn og kláfinn. Nú kemur karlinn heim eftir liádegið, sezt á kláf sinn, og tekur að raula vísuna úr Gönguhrólfsrímum: Niður dauður síðan sé svartur kauði að niflheime, skektist liauður, skulfu tré skarkaði og sauð í jörðunne. Seinni hluta vísunnar endurtók Lalli og lagði áherzlu á suðuna, orðið sauð, og spýtti svo mórauðu í eldinn þegar gúllinn var fullur. Núi var eldiviðurinn ekki góður, liafði verið úti og fluttur inn fros- inn. Gekk því seint að tendra í hlóðunum og galt Surtur þess, að loginn var daufur í dálkinn. Spað var á seyði og reykur í eldhúsi eins og verða vildi þegar veður var drungalegt og kyrt.— Eg gekk út og inn þenna dag, var einhvern veginn eirðarlaus. Sjávarhljóðið kvað við inni í baðstofu og reykur var um allan bæinn. Hvert sinn sem eg gekk um göngin, “skarkaði og sauð í jörðinne” af völdum Lalla. Nú vildi eg ýta við sauða- manni, þegar mér þótti hann ger- ast þaulsætinn við eldinn og segi: Jörðin hefir víst verið þíð og snjó- laus, þegar Gönguhrólfur sendi Kauða norður og niður í Niflheim, eða hvað heldur þú, Lallif Eg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.