Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 86

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 86
52 TÍMARIT ÞJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. lagði álierzlu á orðin þíð og snjó- laus, til að minna liann á, því að illa þoldi hann að hlutast væri til um verk lians og fjármenskuhætti. Þíð og snjólaus! át-hann eftir, já þá var þar alt galþítt og ófrosið, öðru vísi en helvítis eldiviðurinn hérna, sem enginn eldur vill nýta; hann ætti að vera kominn í sjóð- hullandi helvíti, ef svo lítið kynni þá heldur að sljákka í lilóðunum þar, en liér getur aldrei týrt á flögu. Og svona lét hann dæluna ganga um stund. Eg fann, að skapið var í verra lagi og gekk út enn þá, rólaði til hestliúss og lét klárana út. Stundarkorn var eg að snúast við þá, brynti þeim úr læk og þrífaði til í stalli. Nú geng eg heim og inn göng, stanza við eldhússdyr og heyri, að enn “skarkaði og sauð í jörðunne”. Þá sagði eg við Lalla minn: “Ætt- um við nú ekki að hugsa meira um skarkalann og suðuna hérna úti við Skarfastakk og Máfadrang, eg er hræddur um, að liurðin sé komin í liálfa gátt liérna í norðuráttinni. ” “Hvernig tók Lalli þessu? ” spurði eg. “Ó, spurðu að þeim náunga. Hann frýsaði út úr sér tóbaksgusu og rausaði eitthvað um það, hvort hann ætti að læsa þeirri hurð. Eg sá að skapið var úfið, og nú tók eldabuskan fram í og lét vel yfir velgjunni í katlinum, hún væri að nálgast suðu. Þá skifti eg um, sagði Lalli og breytti um kvæða- lagið, um leið og hann vatt sér yf- ir á næstu vísu í Hönguhrólfsrím- um og valdi þá ekki af mjórri end- anum, þar sem Grímur Ægir gaf upp öndina, en Bólu-Hjálmar blessar yfir sisvona: “ ‘Fárleg voru fjörbrot hans, fold og sjórinn léku dans; gæðasljór með glæpa fans Grímur fór til andskotans’.” Nú lagði sá á kláfnum feykna á- lierzlu á síðasta orðið og tvítók seinni liluta vísunnar í ofan á lag. Þá sagði eg: Nú held eg að sjóði upp úr Surt okkar, Lárus minn, þegar svona er kynt undir á báða bógana. Með það sama gekk eg út og litaðist um. Hestarnir voru í ógangi og skutu upp ýmsum end- um á víxl. Það var óveðraþytur í höminni á þeim. Enn geng eg inn að eldhúsi og þá er eldabuska að renna í bolla Lalla eða skál réttara sagt; þegar illa lá á honum, var helzt reyn- andi að blíðka hann með þeim liætti, ekki minni sopa en mörk af sterku k'etilkaffi. Eg brá nú á glens við Lalla og segi: Nú Itrokk- ar þú til kindanna að þessu búnu, útlitið er skuggalegt og bezt að hafa vaðið fyrir néðan sig. Það er sjálfsagt, það er sjálfsagt, svar- aði karl og var allur í einu brosi. Eg fer undir eins, skeiða og skeiða upp ásana. Þetta rennur í beinin, sígur til klaufanna, áreiðanlega, þessi sopi, hann er ósvikinn, þessi sopi, hann liregst ekki, þó að hurð- iu xit í norðrinu fari upp á gátt. Meðan hann lét þessa dælu ganga, saup liann á “litlu sinui”, svo kallaði hann kaffiskálina, smám saman, einn og einn sopa, og blés í kaffið milli sopanna. “Þetta gefur betra en brokk, það gefur vekurð, góðgang, og skeið- sprett, spái eg. Það gefur líf og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.