Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 95
Tvenn sambönd. Eftir séra Guðmund Áraason. ‘ ‘ Öllu er afmörkuS stund og sér- liver Mutur undir himninum hefir sinn tíma,” S'egir prédikarinn. Hann var bölsýnn maður, sem mat lítils hégóma veraldarinnar, og margt var hégómi í augum hans, sem bjartsýnni mönnum á öllum tímum hefir fundist enginn hé- gómi. En hvað sem lífsskoðun þessa gamla bölsýnismanns líður, er gaman að lesa obð hans, og maður verður að samsinna með honum, að sérliver hlutur undir himninum hafi sinn tíma, nema það, sem er svo mikill hégómi, að það ætti ekki að vera til; og þó samt, hafi það orðið til vegna heimsku eða afgiapa teinhverra, verður það að hafa sinn tíma. Það var annar spekingur, sem tók sér fyrir hendur að kenna mönnunum að þekkja sjálfa sig, og það hafði þær afleiðingar fyrir hann sjálfan, að hann var dærndur til þess að drekka eiturbikar. Menn hefir aldrei langað til að þekkja sjálfa sig. Hvað er sjálfsþekking? Þeirri spurningu má eflaust svara á fleiri en einn hátt. Vana- lega mun það þýða einhvers konar innskoðun eða sjálfsprófun, til þess—ja, til hvers ? Til þess að kannast við syndir sínar, mundu þeir segja, sem mest hugsa um spillingu og afturhvarf og þess konar; en svo gæti máske ein- hverjum dottið í liug, að það ætti að vera til þess að geta séð sjálfan sig eins og aðrir sjá mann, eins og Eóbert Burns kemst að orði. En þá er nú varla við að búast, að sjálfsþekkingin sé skoðuð mjög eftirsóknarverð þekking. Sjálfs-þekking, ef hún á að vera nokkurs verð, fæst aldrei með ein- tómri innskoðun. Einstaklingur- inn verður elcki slitinn út úr sam- bandinu við annað fólk. Hver maður er hluti einhverrar heildar, oft margra heilda, og hann getur ekki lært að þekkja sjálfan sig, nema hann þekki það sem hann er hluti af og samböndin milli sín og þess. Við Vestur-lslendingar höfum talað mikið um sjálfa okkur, við höfum haldið margar þjóðlegar innskoðanir, ef svo mætti að orði kveða; og árangurinn hefir oftast orðið sá, að við höfum haft margt gott um sjálfa okkur að segja. Pyrir nolckrum árum orti eitt skáld okkar háðkvæði um sjálfs- hólið í okkur og sendi það, að mig minnir, forstöðunefnd þjóðminn- ingarhátíðar. 'Það varð víst eitt- hvert umtal um það, sem von var, hvort þetta hefði átt vel við. En hvað sem því líður, var víst flest af því sem skáklið sagði, verð- skuldað. Við erurn sjálfhælið fólk; við tölum um sjálfa okkur eins og við værum gáfaðri og dug-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.