Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 96
02 TIMARIT bJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. legri en nokkrir aðri r menn í þessu landi; okkur finst mikiÖ til um það, live við komumst vel á- fram, eins og við orðum það. Ef áframhaldið væri eins mikið í raun og veru og við höldum að það sé, þá ættum við fyrir löngu að vera orðnir eitt af sjö undrum veraldarinnar. Það kemur fyrir, að við tölum um galla okkar, eða öllu heldur um galla hver annars. Það er nú gert til þess að hafa eittlivað að segja um mótstöðumanninn og berjast fyrir málefni sínu. En á því tekur vitanlega enginn neitt mark. En á lofinu tökum við mark, í því erum við einlægir. Alt hefir sínar orsakir. Yið höfum að mörgu leyti átt erfitt aðstöðu, eins og allir útlendingar, og það' hefir eðlilega verið nokk- urt fagnaðarefni, þegar einhver af þjóðflokknum hefir skarað fram úr í einhverju. Við hinir liöfum tileinkað okkur eitthvað af því. OMcur hefir fundist, sem það gæfi okkur góða ástæðu til a'ð segja við þá innlendu, sem liafa ekki ávalt veitt okkur fulla viðurkenningu fúslega: Þarna sjáið þið, hvað íslendingar geta. Sá, sem fram úr hefir skarað, hefir orðið ímynd þjóðflokksins alls í augum okkar. Þetta hefir efalaust gert okkur þó nokkurt gagn: það hefir aukið okkur sjálfstraust, ogj sannarlega höfum við þux-ft þess með. En svo getur verið að hrósið, seixx við herunx á sjálfa okkur, sé meðfram af því sprottið, að við liöfunx einangi'að sjálfa okkur all- íxxikið, þegar við höfum verið að reyna að þekkja sjálfa okkur, eða liöldum að við höfum verið að því. Við höfum, ef til vill, ekki tekið nógu vel til greina öll okkar sanx- bönd xxt á við. Tvö lang þýðingarmestxx saxxi- höndin, seixx við stöixduixx í við annað fólk, eru sambönd okkar við ísleixzku þjóðina og sanxbaixd okk- ar við hérlenda þjóð, eða eixsku- mælandi fólkið hér í kring um okkur. Við annað fólk hér í landi höfum við svo að segja ekkert sanxaix að sælda. Sanxbaixdið við ísleixzku þjóð- iixa er ætternislegt og þjóðernis- legt. Það er okkur ósjálfrátt. Það er líkt og saixxband íxxanns við móður síixa. Við getunx verið á- nægðir með það ættarsamband, eða við getum óskað, að við værum öðru vísi til konmii'. Það gerir hver eiixs og liann hefir skap t.il. En við erum þessarar ættai', ís- lenzkt þjóðerni er okkar þjóðerni, sanikvæmt lífslögunx, sexxi aldrei verður breytt. Iivern veg ættxxnx við þá að líta á sjálfa okkur í sambandi við þá heild? Þar kemur okkur nxx ekki öllunx saman; því er ekki til neiixs að leyna. Sumir halda, að við ættum að virða ættai’böndin vettugi. Eix er það hægt! Við íxxeguixx ekki gleynxa því, að þaxx hönd eru okk- ur ásköpuð; við getum ekki slitið þau. Það sem okkur er í blóð runnið frá íxxóðui'þjóð okkar, ef ]>að orð íxiá nota, vei'ður ekki frá okkur skilið. Við getum gei't sjálfa okkur svo heimska, að gleyma þessu sambandi, en svo mikið and-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.