Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Qupperneq 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Qupperneq 98
64 TIMARIT bJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. verðum að kannast við, að þjóð okkar sé í mörg*u lítilsigld, og að því er engin minkunn. En það gefur okkur ástæðu til að láta okk- ur þykja vænt um að við erum af íslenzku bergi brotnir, og að vera langt yfir þá lieimsku bafnir, að vilja ekki kannast við það. Og það, 'Sem gefur okkur ástæðu til þess, er bið andlega atgjörfi þjóð- arinnar. Þetta er yfirlætislaus meðvitund um sögulegan sann- leik, og án bennar þekkjum við ekki sjálfa okkur. Óbætanlega mikill skaði væri skeður, ef við gleymdum sam- bandi okkar við Island og þá þjóð, sem þar býr. Það væri að nokkru leyti að gleyma sjálfum sér, því að, livort sem við viljum eða ekki, erum við bluti af lienni, berum í okkur einkenni hennar, eins og barnið ber á sér svip móður sinn- ar. Að þekkja ætt sína, er áreið- anlega ekki þýðingarminsti þátt- urinn í að þekkja sjálfan sig. Samband ökkar við bérlenda ])jóð, er ekki síður mikilsvert fyrir okkur og við ætturn að gera okkur sem bezt grein fyrir hvers eðlis það er og hvernig mætti láta það verða sem gagnlegast fyrir þjóð- arlieildina og sjálfa okkur. Þessu sambandi er alt öðru vísi farið, beldur en samband'mu við íslenzku þjóðina: það er ekki eins fast- skorðað með náttúrlegum lögum, það er ekki ættarsamband, og við getum að nokkru leyti ráðið bvern- ig það er. Okkur befir verið sagt oft og mörgum sinnum, að við værum löghlýðið fólk og góðir borgarar þessa lands. Þetta er satt og lít af fyrir sig mjög lofsverður vitn- isburður. En það skyldi enginn lialda, að eintóm lögblýðni og borgaradygðir nái út yfir alt okk- ar samband við liérlendu þjóðina. Það er átal margt fleira, sem þar kemur til greina. Fyrst, þegar við komum liingað, vorum við fákunnandi á flest, sem nauðsynlegt var að bafast að sér til lífsbjargar. Það var ekki um annað að gera, en að læra af þeim innlendu; til þeirra varð að sækja svo að segja alt. Auðvitað var það borgað með vinnunni. En sá mað- ur, sem er ókunnur landsbáttum, lítt fær í máli og félaus, lítur upp til þeirra, sem veita lionum at- vinnu, enda þótt bann viti, að það sé þeirra þága ekki síður en lians. Það var á þessum fyrstu árum liér- vistar okkar, að inn komst bjá mörgum afar mikil aðdáun á öllu ensku. Þá var það, að fólk breytti nöfnum sínum að eins til þess að verkstjórar og liúsbændur ættu hægra með að tala til þess; þá var það, að við sömdum okkur að öll- um liáttum hérlendra manna, án þess að atliuga, hvort í þessu fæl- ist aukin menning eða ekki; þá var það, sem sumt íslenzkt kven- fólk gerði sig sekt í því óheilla- atbæfi gagnvart þjóðerni sínu, að giftast bverjum sem bauðst, ef bann var enskur. Tilbneigingin til einhvers konar samblöndunar -—hamskiftinga—við innlent fólk, var æði sterk, og bún var sprottin af þeirri meðvitund, að það væri óæskilegt, jafnvel eitthvað lágt, að vera útlendingur, og af of mikilli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.