Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 100

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 100
cc TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA. an þátt í landsmálum og liafa vak- andi auga fyrir hverju, sem í þeim er líklegt til að verða landi og lýð til blessunar í framtíðinni. Hug- sjón okkar ætti að vera sú, að hjálpa til að byggja hér upp dugmikla menningarþjóð, sem, ef unt væri, yrði laus við suma af verstu göllum annara menningar- þjóða. 1 þessu starfi stöndum við hér um bil jafnfætis þeim, sem bezt standa að vígi. Okkur ætti aldrei að gleymast það, að þetta land er okkar land, jafnt sem það er margra annara 'land, og að við erum ófráskiljanlegur hluti af lif- andi og vaxandi þjóðarheild, sem hefir ótöluleg' skilyrði til stór- fengilegs menningarþroska. Þetta er einn hlutinn af sambandi okkar við innlendu þjóðina, en það er ekki alt sambandið. 1 þessu felst ekki samblöndun, lieldur samvinna. Samblöndún er alt annað. Hún er í því falin, að renna saman við þannig, að öll sérkenni tapist, nema þau, sem liggja of djúpt í eðlinu til að tap- ast, en þau verða þá engum ljós nema þeim. sem kunna að reyna að fást við að rannsaka þau. Sam- blönduninni eigum við að standa á móti af fremsta megni. Hún er engum til gagns, en hún er okkur sjálfum til ills. Samblöndunin er einkum tvens- konar: hún er bein blóðblöndun með giftingum íslenzks og ensku- mælandi fólks, og liún er samein- ing í máli, siðum og meðvitund fólks. Um giftingar íslenzks fólks og annara hér í landi er það áð segja, að reynslan hefir sýnt nægilega, að þær færa hiutaðeigendum venjulega minni hamingju, heldur en giftingar fólks af sama þjóð- flokki. Það hefir einkum verið íslenzkt kvenfólk, sem hefir gifzt enskumælandi karlmönnum; gift- ingar íslenzkra karlmanna og enskumæiandi kvenna eru varla teljandi. Ekki verður því neitað, að margar íslenzkar stúlkur liafi verið fremur liepnar í vali, en það er öllum kunnugt, að margar hafa ekki verið það. En jafnvel þótt mennirnir séu heiðarlegir, vand- aðir og duglegir, skortir samræm- ið, sem er afleiðing sameiginlegra skoðana á ótal mörgu og svip- aðra lífshátta, er vaxið liafa upp af hinum sama andlega jarðvegi, ef svo má að orði komast, í liðinni æfi. Það er ekki það auðveldasta, að komast í fult samræmi við hugs- unarliátt og inngrónar venjur í'ólks, sem er, ef til 'vili, fætt og upp alið í öðru landi. Ivonan verður að vissu leyti útlendingui meðal þess. Annað í þessu sam- bandi, sem ekki má gleyrna, er það, að viðkynningin á undan gift- ingu er all-oftast eingöngu yfir- borðs viðkynning. Það er meira að segja ekki dæmalaust, að ís- lenzkar stúlkur liér hafi gifzt enskum mönnum, sem þær hafa vitað lítil eða engin deili á. Þegar undirbúningurinn undir hjóna- bandið er svona, er sízt að furða, þó að stundum fari ekki sem bezt; enda eru of mörg dæmi þess. En er nú nokkurt vit í því, að tala um að koma í veg fvrir þess- ar giftingar ? mun einhver vilja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.