Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 106
72
TIMARIT hJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA.
stofan.” Þér er auðvitaS1 boSið
þangaS inn. Píanó blasir viS þér,
Yfir því hangir stækkuS mynd af
Ole Anderson Steinnes í kvartils
breiSum eikar-ramma. Þú efast
um meS sjálfum þér, aS nefndur
Ole hafi haft jafn kaffibréfsrauS-
ar kinnar, og myndasmiSurinn
gefur í iskyn; en þú getur vel
gengiS inn á þaS, aS sólgula háriS
sé rétt eftirstæling, þegar þú fær
aS vita, aS fæSingarstaSur hans
sé Minnesota, og foreldrar hans:
GerSa og Anders Olesen Stein-
næset. Þú lítur fljótlega yfir
rauSa, upplitaSa sófann og stól-
ana, en augu þín staðnæmast viS
hálfopnar dyr á veggnum til
hægri handar, þaS er rétt eins og
hvíslaS aS þér, aS dyr þær séu aS
svefnhúsi þeirra mæSgæa: Stef-
aníu og GerSu Oleu Steinnes. En
af því þú ert maSur 'kurteis meS
afbrigSum, snýr þú baki aS dyr-
unurn og fyllist eldlegum áliuga
yfir vikugömlum “Vísi”, meS
blýants krossi á bakinu, viS smá-
leturs auglýsingu: ‘‘Húsvön
stúlka óskar eftir vist. ”
ÞaS var komiS rétt aS miSdags-
verSi. Frú Stefanía Steinnes tók
kakopottinn af eldinum, og beiddi
Sveinbjö|gu aS flýta sér aS hýSa
kartöflurnar, og Gunsu blessaða
að fara inn meS smjörkúpuna.
“‘BiSjiS ætíS um Otto MönsteSs
smj örlíki ”). Fyr stu mötun aut-
arnir voru aS koma inn. Þórir
og Arngrímur, skólapiltar. Og
rétt á hælunum á þeim voru þær
“Kjaldalssystur” svo nefndar:
Herdís og HallfríSur HávarSar-
dætur, sem ekki fengu Ivjaldals-
nafniS í vöggugjöf, fremur en
húsbóndi þeirra, heldur liafSi fólk
af hugulsemi gefiS þeim þaS eins
og nokkurs konar dýrtíSaruppbót
fyrir langa þjónustu í skrifstof-
um Kjaldals.
“Fiskur eins og vant er—fisk-
ur, fiskur, fiskur í alla mata! ’ ’
sagSi Herdís um leiS og hún snar-
aSist úr regnkápunni. “Fiskur,
kakósúpa, blár vellingur, blóS-
mör meS háSsmerki og kartöflu-
mjölsbúSing-ur! ÞaS mundi líSa
yfir mig af undrun, ef annaS væri
á borSurn rúmhelgan dag.” —
“ÞaS eru nú auSvitaS vandræSi,
aS vera liúsmóSir, á meSan á þessu
seSla fargani stendur,” bætti
HallfríSur við, um leiS og lmn
losaSi sig viS sólhlífarnar; en
þegar hún sá háðssvipinn á syst-
ur sinni, flýtti hún sér aS segja:
“ÞaS er ekki látiS í askana okk-
ar, sem utan á heimasætuna fer, ”
og systir hennar áréttaSi þaS:
“ÞaS ætlar samt aS dragast fyr-
ir þeirri gömlu, aS koma þeirn
saman, Eysteini ríka og hofróS-
unni, þó liún sé búin aS halda
henni til fyrir honum síSastliSin
þrjú ár; þess vegna verSum viS,
ræflarnir, ag láta okkur nægja
meS fisk í alla ma----”
‘ ‘ Ó, fyirgefiS! ’ ’ GerSa Stein-
nes kom eins og vindstroka inn í
andyriS og nærri því kollsigldi
þær systur.
“Skárria er þaS!” muldraSi
Herdís, um leiS og liún opnaSi
borSstofuna, en GterSu duttu í hug
agúrkurnar, sem ekki voru súrs-
aSar í Lagermans ediki.