Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 106
72 TIMARIT hJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. stofan.” Þér er auðvitaS1 boSið þangaS inn. Píanó blasir viS þér, Yfir því hangir stækkuS mynd af Ole Anderson Steinnes í kvartils breiSum eikar-ramma. Þú efast um meS sjálfum þér, aS nefndur Ole hafi haft jafn kaffibréfsrauS- ar kinnar, og myndasmiSurinn gefur í iskyn; en þú getur vel gengiS inn á þaS, aS sólgula háriS sé rétt eftirstæling, þegar þú fær aS vita, aS fæSingarstaSur hans sé Minnesota, og foreldrar hans: GerSa og Anders Olesen Stein- næset. Þú lítur fljótlega yfir rauSa, upplitaSa sófann og stól- ana, en augu þín staðnæmast viS hálfopnar dyr á veggnum til hægri handar, þaS er rétt eins og hvíslaS aS þér, aS dyr þær séu aS svefnhúsi þeirra mæSgæa: Stef- aníu og GerSu Oleu Steinnes. En af því þú ert maSur 'kurteis meS afbrigSum, snýr þú baki aS dyr- unurn og fyllist eldlegum áliuga yfir vikugömlum “Vísi”, meS blýants krossi á bakinu, viS smá- leturs auglýsingu: ‘‘Húsvön stúlka óskar eftir vist. ” ÞaS var komiS rétt aS miSdags- verSi. Frú Stefanía Steinnes tók kakopottinn af eldinum, og beiddi Sveinbjö|gu aS flýta sér aS hýSa kartöflurnar, og Gunsu blessaða að fara inn meS smjörkúpuna. “‘BiSjiS ætíS um Otto MönsteSs smj örlíki ”). Fyr stu mötun aut- arnir voru aS koma inn. Þórir og Arngrímur, skólapiltar. Og rétt á hælunum á þeim voru þær “Kjaldalssystur” svo nefndar: Herdís og HallfríSur HávarSar- dætur, sem ekki fengu Ivjaldals- nafniS í vöggugjöf, fremur en húsbóndi þeirra, heldur liafSi fólk af hugulsemi gefiS þeim þaS eins og nokkurs konar dýrtíSaruppbót fyrir langa þjónustu í skrifstof- um Kjaldals. “Fiskur eins og vant er—fisk- ur, fiskur, fiskur í alla mata! ’ ’ sagSi Herdís um leiS og hún snar- aSist úr regnkápunni. “Fiskur, kakósúpa, blár vellingur, blóS- mör meS háSsmerki og kartöflu- mjölsbúSing-ur! ÞaS mundi líSa yfir mig af undrun, ef annaS væri á borSurn rúmhelgan dag.” — “ÞaS eru nú auSvitaS vandræSi, aS vera liúsmóSir, á meSan á þessu seSla fargani stendur,” bætti HallfríSur við, um leiS og lmn losaSi sig viS sólhlífarnar; en þegar hún sá háðssvipinn á syst- ur sinni, flýtti hún sér aS segja: “ÞaS er ekki látiS í askana okk- ar, sem utan á heimasætuna fer, ” og systir hennar áréttaSi þaS: “ÞaS ætlar samt aS dragast fyr- ir þeirri gömlu, aS koma þeirn saman, Eysteini ríka og hofróS- unni, þó liún sé búin aS halda henni til fyrir honum síSastliSin þrjú ár; þess vegna verSum viS, ræflarnir, ag láta okkur nægja meS fisk í alla ma----” ‘ ‘ Ó, fyirgefiS! ’ ’ GerSa Stein- nes kom eins og vindstroka inn í andyriS og nærri því kollsigldi þær systur. “Skárria er þaS!” muldraSi Herdís, um leiS og liún opnaSi borSstofuna, en GterSu duttu í hug agúrkurnar, sem ekki voru súrs- aSar í Lagermans ediki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.