Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 109
“FISKUR 1 ALLA MATA: 75 svo árangurslaust óskaði mér. Þess vegna liefi eg látið hana ganga á kvennaskólann, látið hana læra að leika á píanó, og í það heila tekið veitt henni eins góða mentun og mér var unt. Eg er vön að vinna; þrettán ára, þeg- ar eg fór að vinna fyrir mér, og tvítug stóð eg uppi með kornbarn á handleggnum og átti einu sinni ekki fyrir útför mannsins míns sáluga.” ‘ ‘ Mamma! ’ ’ “'Það má hver maður lá mér það sem vill, þó mig langi til að telpan mín lendi ekki í því sama — að svo miklu leyfi, sem eg get afstýrt því. ” “Eg mun verða síðasti maður til að lá yður það” — Eysteinn reykti í ákafa.. “Eg vildi eg fengi einhvern tíma tækifæri til að halda ræðu í hevranda liljóði fyrir minni yðar. Það væri nokk- uð einkennilegt að halda skála- ræðu, og vita fyrir Guði og sam- vizku sinni, að ekkert lofsyrði væri ofmælt.” “Ó, blessaðir verið þér! Svei mér ef eg held ekki, að þér séuð þegar byrjaður!” — Stefanía roðnaði. — “Hamingjan sanna! Eg var nærri því búin að gleyma því, að eg’ lofaði konu vestur í bæ að koma til hennar í dag, það var vel á minst! Eg verð að biðja yður að afsaka mig. — Nei, nei! Eg var ekki að reka yður út. Gerða! viltu ekki spila eitthvað af þessum nýju lögum, sem þú fékst um helgina?” — IGerða hnyklaði brýrnar, en Eysteinn keptist við að dusta ímyndaða ösku af vestinu. Frú Steinnes virtist hafa átt meir en lítið erindi við konuna vestur í bæ, að minsta kosti fanst dóttur hennar það. En þegar hún svo loks lauk upp hurðinni, varð Gerðu svo bylt við, eins og kallað hefði verið að kviknað væri í húsinu. “Iivar er Eysteinn1?” spurði Stefanía, og leit undrandi í kring nm sig, eins og hún byggist við, að hann hefði falið sig í einhverju liorninu. “Farinn, ” hvíslaði Gerða, og hnipraði sig kafrjóð og niðurlút í sófaliorninu. Stefanía fálmaði skjálfhent eft- ir hattprjóninum, þeytti frá sér kápunni, og settist í sófann. — “Gerða! lof mér að kyssa þig!” “Fyrir livað, mannna1?” Það var kuldablær í röddinni. ‘ ‘ Fyrir hvað! Eg er nú eldri en tvævetur, barnið mitt. Eg er ekki blind á báðum augum, sem betur fer. Eg liefi séð, hvað var í aðsigi.” “Eg veit ekki hvað þú átt við.” “Ef það finst einurðarminni maður en Eysteinn Ásmundsson, má seppi heita í höfuðið á mér!” “Það er vissara fyrir þig að taka þá hótun aftur. Hann— hann beiddi mín.” “Yissi eg ekki, að þetta skiln- ingsleysi var tóm ólílcindalæti! Lof mér að-----------” Gerða spratt upp úr sófanum, settist á píanóstólinn, fálmaði við vasaklútinn sinn og horfði í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.