Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 110
76 TIMARIT bJÖÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. gaupnir sér. — “Mamma! þaÖ er alveg eins og- þú gangir út frá því eins og gefnu, a'Ö eg liafi—hafi tekið honum!” “Hvað þá! ekki hvað? Þú ætl- ar þó ekki að reyna áð telja mér trú um, að þú hafir —-------” Gerða einhlíndi á móður sína, eins og hún hefði aldrei séð liana fyr. “Iíafði þér virkilega dott- ið í hug, að eg væri skotin í hon- um Eysteini? Er þér alvara, mamma! Hefirðu ekki tekið eft- ir því, að hann er farinn að skifta rétt fyrir ofan eyrað, til að hafa eittlivað til að—til að greiða yfir skallann! ’ ’ “Nú liefi eg aldrei heyrt skop- legri ástæðu! Yarstu ekki alveg nýlega að dást að Gunnari lækni? sagðir liann væri eins og ungur piltur—hamingjan veit, ef hans höfuðhár væru talin, mundi verða mjótt á milli-------” “Jú, en þeir eru nú svo ólíkir menn. Eysteinn er ekki svo gam- all eftir kirkjuhókinni, en hann er gamall og ráðsettur, alveg eins og hann væri tilbúinn að setjast í helgan stein. ” “Að þii skulir ekki —• Ætlar þú að telja manni það til ógildis, að hann sé ráðsettur! Eg hefi aldrei heyrt annað eins, síðan eg heyrði eftir stúlkunni, að hún vildi ekki eiga skikkanlegan mann! Þiað getur vel verið, að Eysteinn beri einhver merki þess, hve vel hann liefir unnið, livað miklar áhyggjur hann hefir haft. IJugsaðu þér, það eru ekki nema fjórtán ár, síðan hann kom labbandi ofan úr sveit, rúmlega tvítugur, með fimm kindur, og fjörutíu og sjö krónur í vasanum. — Hann siagði mér það sjálfur— 0g nú er ságt, að hann eigi að minst kosti hálfa miljón.” “Hýða mig á Lækjartorgi, fyrir hálfa miljón,” muldraði Gerða. Stefanía lét sem hún heyrði ekki, færði sig til í sófanum og sagði: “Komdu hingað, lamhið mitt!” Gerða stóð upp með hægð, eins og liún ætti von á hirtingu. “ Þú hefir ekki gefið honum al- gert afsvar? Þú getur ekki feng- ið betri mann en Eystein. Eg veit hvað eg er að fara með, liefi þekt hann í sjö ár. Þú manst hann kom til okkar árið eftir að við komum að vestan. Nærgætnari mann er ekki hægt að liugsa sér, hann mundi bera þig á liöndum sér, léti alt eftir þér, og sigldi með þig hvenær sem þig langaði. Minnir þú værir að tala um það nýskeð, livað þig langaði til TTafnar?” “ Jú, en ekki með—með honum.” ‘ ‘ Eg sem hafði verið að Tilakka tiT----” “Mamma! Hvernig stendur á, að þér skyldi detta annað eins í liug?” “Hefirðu nokkurn tíma hugsað út í það, barnið mitt” — það var grátliijóð í röddinni — “hvernig æfin mín hefir verið ? Vinna og á- hyggjur — áhyggjur og vinna, síð- an eg var þrettán ára. Nei, þú skilur ekki hvað það er, að þreyta. kapphlaup við fátæktina, þetta skrímsli, sem drekkur blóðið úr þeim, sem hún hremmir. Þú veizt ekki, hve nærri eg var að gefast upp, einkum fvrst í stað, þegar eg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.