Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 114
80 TIMARIT ÞJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. læknir, vera bágborin rök fyrir máli þínu. Svo er sag't, að hann sé mjög örgerður, og liefur nátt- úrlega farið hranalega að bænd- unum — viljað breyta öllu í liend- ingskasti. Sverrir er bóndasonur, og veit hvað lipurlega verður að fara að bændafólki. Og ekki er hætt við liann drekki, hann hefur aldrei bragðað vín.” ‘ ‘ Hann er nú ekki búinn að vera í Iíöfn, góða mín. En það segi eg satt, að eg er alveg hissa á því, að allir læknar skulu ekki vera drykk- feldir. Það er nú fyrst og fremst, að engir menn aðrir hafa það jafn ónæðissamt; rifnir upp hvernig sem viðrar, og eru iðulega svang- ir og kaldir í svaðilförum á sjó og landi; en svo liafa liinir vitru lög- gjafar — ofau á þetta alt saman — þraungvað þeim til að vera vín- salar. Ef eg væri karlmaður, mundi eg heldur vilja vinna eyrar- vinnu, en vera útkjálkalæknir. Hugsa sér, að eyða öðrum helm- iugi æfinnar til að binda sér skuldafjötra, og hinum helmingn- um til að losa sig úr þeim.” “Veiztu það, mamma, að þú ert sá röksamlegasti lækna málsvari, sem eg hefi fyrir hitt. En þú gleymir því sem mest er um vert: útkjálkafólkinu. Læknarnir eru til fyrir fólkið, en fólkið ekki fyr- ir læknana.” “Málsvari læknanna! Ef þú heldur að eg hafi verið að halda varnarræðu fyrir læknana, þá hefi eg skotið þokkalega fram hjá markinu. Það getur vel skeð. að útkjálkafólkið eigi skilið að hafa góða lækna, eg get vel unt því þess; en þegar framtíð barnsins míns er í veði — þegar eg á að sjá öllum vonum mínum og óskum fleygt út á útkjálka, þá held eg varnarræðu — gegm því. Eg veit við erum nokkuð einhliða mæðurn- ar — sjáum ekkert annað en börn- in okkar, þegar liætta er á ferðum; og eg skal fúslega kannast við það, að eg get ekki tekið liag einhvers ókunnugs fóiks, fram fyrir hag barnsins míns, eg vildi gjarnan sjá þá móðir sem öðruvísi væri gerð, eg býst við að það sé leitun á henni. En þú ert ekki alveg á- kveðin? — Hún dró Oerðu þéttar að sér — þið eruð ekki—” “ Jú, við erum — og þó við ekki værum — þá mundi eg aldrei gift- ast Eysteini, það er ekki til neins að nefna slíka fjarstæðu.” “My God! eins og eg hefi lilakk- að til að hafa þig hérna nálægt mér, geta heimsótt þig, og glatt mig yfir því, hve vel þér liði. Þeg- ar svo þið væruð komiu lieim úr brúðkaupsförinni, gæti eg skropp- ið Vestur til að sjá gamla kunn- ingja, og setja stein á leiðið hans föður þíns sáluga. En ]ró sú álm- an af loftköstuium mínum hryndi, ef eg aðeins væri örugg um fram- tíð þína. Eg skal raunar ekki segja mig betri en eg er; eg hafði hugsað mér að liafa minna umleik- is, þegar eg væri orðin ein — hafa aðeins nokkra alþingismenn, og heldrafólk utan af landi, því satt að segja, er eg farin að gefa mig.” “Mamma! hjartans elsku mamma, gráttu ekki! ’ ’ “Lof mér að vera í friði! Það gerir ekkert til með mig. Eg er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.