Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 126

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 126
92 TIMARIT RJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. um málum. Hvað var hann aÖ tala um lögleysi; lítill vandi að vera friðsamur og löghlýðinn, þegar skór laganna kreppih ekki manns eigin tær. Setjum nú svo, að hann væri verkamaður, mundi hanu vilja láta kúga sig? Nei, ástæðan er ekki ást eða virðing fyrir lögun- um; það sem eru ólög í dag, er stundum orðið að lögum á morg- un — liún liggur dýpra, hún ligg- ur í óttanum við breytinguna á mannfélagsskipuninni. Þessir menn taka fegins hendi nýjum uppgötvunum, breyttum og bætt- um vélum, en liugsunarháttur fólksins má ekki breytast; hann einn á að standa í stað. Því gat Elvar ekki séð þetta, ekki var hann þó sá harðstjóri, og enginn vissi betur en liún, hve hjartagóður hann var, hann sem ekkert aumt mátti sjá. Hún gekk yfir að drag- kistunni og tók upp mynd af hon- um og horfði á hana lengi; tárin komu fram í augum hennar, henni þótti svo innilega vænt um hann, og svo skyldi þeim nú ekki lynda. — Nei, ómögulegt! 0g með valdi rak hún þá hugsun frá sér. Hún hafði að vísu séð hjónabönd stranda á ýmsum skerjum, en það var alt annað með Elvar og hana. Þar var engin hætta, engin. Þau mundu þola að vera sitt á livoru máli einstöku sinnum. Enginn hætta — á morgun, eða næst þeg- ar þau liittust, mundu þau brosa hvort framan í annað með gætnu augnaráði, og svo væri það búið — næði ekki lengra. Það var orðið framorðið, nótt- in bauð þreyttum lýðnum hvíld. Bergljót stóð um stund og horfði upp í heiðstirnda hveifinguna, og hún gat ekki varist þeirri hugsun, hvað alt þarna uppi var hreint og hátt og ólíkt þessari hringiðu af hatri, úlfúð og eirðarleysi, sem menn gjörðu þessa stuttu æfi að. Og aumast var þó, að. þurfa að játa, að hvert sem litið er í ríki náttúrunnar, er eins líf annars dauði. Hún hrökk upp úr þessum liug- leiðingum við það, að dyrabjöll- unni var liring-t hastarlega og hún heyrði mannamál niðri. Eftir fá- ein augnablik var drepið á dyr lijá henni, og húsmóðirin kom inn. Bergljót sá strax á henni, að eitt- hvað hafði komið fyrir. Konan stansaði fyrir innan dyrnar, og hún mundi eins og í þoku það sem hún hafði sagt: Elvar hafði orðið fyrir bifreiðarslysi, hann liafði verið á heimleið og keyrt liratt, drengir höfðu verið í knattleik á strætinu og einn þeirra, lítill drengur hljóp á eftir knettinum, beint í veg fyrir bifreiðina, sem kom á fleygiferð. Það var um ekkert að ræða nema renna jd’ir barnið, eða taka það ráð, sem hann gerði, að snúa bifreiðinni snögg- lega þvert íir leið; en vegua þess hvað liraðinn var mikill kollsteypt- ist hún. Iiann hafði heldur kos- ið hættuna sjálfur, en að barnið yrði fyrir slysi. Þetta skifti ekki augnabliki, en það kostaði manns- líf. Elvar lá nú dauðvona á sjúkra- húsinu. Dauðvona á sjúkrahús- inu — var það eina sem festist í huga hennar þá. Hún varð að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.